Freisting
Nú líður að lokum söfnunarinnar
Auðunn Valsson matreiðslumeistari hefur starfrækt bloggsíðu til styrktar CP félaginu á Íslandi en nú líður að lokum söfnunarinnar.
15. október er liðið ár síðan þessi bloggsíða fór af stað. Eins og Auðunn greindi frá í byrjun þá er ætlunin að bjóða upp þann hlut sem endað er með 15. október 2007. Það er því gjafabréfið sem hljóðar upp á mat og drykk fyrir 10 manns á veitingahúsinu Horninu, Hafnarstræti, sem verður boðið upp.
Lágmarksboð er 50.000 krónur.
Öll upphæðin mun svo renna til CP félagsins.
Sendið tilboð í [email protected]
Heimasíðan: www.aflitlumneista.blogspot.com
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or22 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla