Freisting
Nú líður að lokum söfnunarinnar
Auðunn Valsson matreiðslumeistari hefur starfrækt bloggsíðu til styrktar CP félaginu á Íslandi en nú líður að lokum söfnunarinnar.
15. október er liðið ár síðan þessi bloggsíða fór af stað. Eins og Auðunn greindi frá í byrjun þá er ætlunin að bjóða upp þann hlut sem endað er með 15. október 2007. Það er því gjafabréfið sem hljóðar upp á mat og drykk fyrir 10 manns á veitingahúsinu Horninu, Hafnarstræti, sem verður boðið upp.
Lágmarksboð er 50.000 krónur.
Öll upphæðin mun svo renna til CP félagsins.
Sendið tilboð í [email protected]
Heimasíðan: www.aflitlumneista.blogspot.com

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri