Freisting
Nú hefur listinn yfir keppendur í Bocuse d´Or 2009 verið gerður opinber
Keppendur eru 24 eins og verið hefur nema nú er allur heimurinn undir þar sem sú breyting hefur orðið á keppninni að nú fara fram undankeppnir í hverri heimsálfu og vinna þjóðir sér rétt með að vinna í sinni álfu eftir vissum reglum og fylla þau sæti sem eru laus, flest löndin vinna sér rétt með því að vera í einu af efstu sætunum í sjálfri keppninni.
Ísland tekur þátt í 6. sinn og er fulltrúi okkar Ragnar Ómarsson sem er að taka þátt í annað sinn í þessari mikilfengnu keppni.
Fyrstur Íslendinga til að taka þátt var Sturla Birgisson, árið 1999 ( 5. sæti ), síðan Hákon Már Örvarsson árið 2001( 3. sæti ), næst var það Björgvin Mýrdal árið 2003 ( 9. sæti ), næstur var Ragnar Ómarsson árið 2005 ( 5. Sæti ), svo kom Friðgeir Eiríksson árið 2007 ( 8. sæti ), og svo Ragnar aftur eins og áður er sagt.
Hér kemur listinn af keppendum 2009:
-
Australia. Luke Croston Restaurant Brasseri by Philippe Mouchel Melbourne.
-
Brasilía. Mauro De Freitas Barros Luxury hotel Intercontinental Rio.
-
Canada.David Wong The Art Institute Vancouver
-
Tékkland. Jan Vsetecka Restaurant Kampa Park Prag
-
Danmörk. Jasper Kure Catering Company VIP A/S Kaupmannahöfn
-
Eistland. Vladislav Djatsuk Restaurant Egoist Tallinn
-
Spánn. Angel Palacius Restaurant La Broche Madrid
-
Finnland .Filip Langhoff Restaurant Feinschmecker Oslo
-
Frakkland. Philippe Mille Hotel Le Meurice Paris
-
Ísland . Ragnar Ómarsson Domo Reykjavík
-
Japan. Yasuji Sasaki ,Alain Chapel Portopia hotel Kobe
-
Luxemburg. Jacques Schoumacker Restaurant Les Roses Mondorf-les-baines
-
Malasía. Farouk B. Othman Hotel du France Kuala Lumpur
-
Mexikó. Obed Ladron de Guevara Garcia Four Season hotel Mexico City
-
Holland. Wim Klerks Restaurant Les Jumeaux Bennebroke
-
Noregur. Geir Skeie Restaurant Mathuset Solvold Sandefjord
-
Singapore. Tan Ri Zeng Restaurant Julien Bompard Singapore
-
Suður Afrika. Diane Kay Sandton Sun Jóhannesborg
-
Suður Kórea. Jun Hi Lee Millenium Hilton hotel Seoul
-
Svíþjóð. Jonas Lundgren Restaurant Bagatelle Oslo
-
Swiss. Stéphane Decotterd Restaurant Le Pont de Brent Montreux
-
Uruguay. Alvaro Verderosa Arcadia Radisson Montevideo
-
Bretland. Simon Hulstone Elephant restaurant Torquay
-
Bandaríkin. Timonthy Hollingsworth Restaurant French Laundry Yountville
Munum við á Freisting.is flytja ykkur fréttir af undirbúningi fyrir Bocuse d´Or 2009 reglulega.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var