Markaðurinn
Nú er líka opið hjá Bako Ísberg á laugardögum
Vegna mikillar eftirspurnar hefur Bako Ísberg ákveðið að hafa nú einnig opið alla laugardaga frá 12-16 til jóla, en nú þegar er opið alla virka daga frá 9-17.
Með þessu segir Bjarni Ákason forstjóri að hann nái að þjónusta veitingamenn enn betur, en töluverð eftirspurn hefur verið eftir því að nálgast vörur fyrir fageldhúsið um helgar að sögn Bjarna.
Bjarni segir að það hefi verið ánægjulega mikið að gera síðustu vikur sem er vissulega jákvætt miðað við ástandið segir Bjarni en hann segir að þeir hjá Bako Ísberg séu að taka upp mikið af nýjum vörum og voru meðal annars að taka inn stóra sendingu af Zwiesel glösum, Tamahagane hnífum, uppþvottavélum frá ATA og kælum og frystum frá Primar á ótrúlegu verði.
Hægt er að fylgjast með Bako Ísberg á Facebook HÉR eða á www.bakoisberg.is
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






