Markaðurinn
Nú er líka opið hjá Bako Ísberg á laugardögum
Vegna mikillar eftirspurnar hefur Bako Ísberg ákveðið að hafa nú einnig opið alla laugardaga frá 12-16 til jóla, en nú þegar er opið alla virka daga frá 9-17.
Með þessu segir Bjarni Ákason forstjóri að hann nái að þjónusta veitingamenn enn betur, en töluverð eftirspurn hefur verið eftir því að nálgast vörur fyrir fageldhúsið um helgar að sögn Bjarna.
Bjarni segir að það hefi verið ánægjulega mikið að gera síðustu vikur sem er vissulega jákvætt miðað við ástandið segir Bjarni en hann segir að þeir hjá Bako Ísberg séu að taka upp mikið af nýjum vörum og voru meðal annars að taka inn stóra sendingu af Zwiesel glösum, Tamahagane hnífum, uppþvottavélum frá ATA og kælum og frystum frá Primar á ótrúlegu verði.
Hægt er að fylgjast með Bako Ísberg á Facebook HÉR eða á www.bakoisberg.is

-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí