Markaðurinn
Nú er líka opið hjá Bako Ísberg á laugardögum
Vegna mikillar eftirspurnar hefur Bako Ísberg ákveðið að hafa nú einnig opið alla laugardaga frá 12-16 til jóla, en nú þegar er opið alla virka daga frá 9-17.
Með þessu segir Bjarni Ákason forstjóri að hann nái að þjónusta veitingamenn enn betur, en töluverð eftirspurn hefur verið eftir því að nálgast vörur fyrir fageldhúsið um helgar að sögn Bjarna.
Bjarni segir að það hefi verið ánægjulega mikið að gera síðustu vikur sem er vissulega jákvætt miðað við ástandið segir Bjarni en hann segir að þeir hjá Bako Ísberg séu að taka upp mikið af nýjum vörum og voru meðal annars að taka inn stóra sendingu af Zwiesel glösum, Tamahagane hnífum, uppþvottavélum frá ATA og kælum og frystum frá Primar á ótrúlegu verði.
Hægt er að fylgjast með Bako Ísberg á Facebook HÉR eða á www.bakoisberg.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt