Markaðurinn
Nú er komið að því að hittast og fagna sumrinu saman
Þann 13. júní næstkomandi munum við koma saman og smakka það helsta sem kaffimarkaðurinn á Íslandi hefur fram að bjóða og mögulega eitthvað lengra út fyrir landssteinana.
Pálína og Viktor verða á staðnum að tala um reynslu sína frá heimsmeistaramótunum í Boston núna fyrr á árinu og fólki gefst tækifæri á að spyrja þau spjörunum úr, jafnvel fá að smakka eins og einn til tvo sopa af því sem þau höfðu uppá að bjóða í keppnunum.
Það er stefnt á góða stemmningu og verða léttar veitingar í boði CCEP.
Vörur frá Cafflano verða á 20% kynningarafslætti allan daginn, en Cafflano® Go-Brew vann the Best New Product award frá SCA World of Coffee 2019 Berlin, en það eru fjórðu verðlaunin sem þau vinna til frá SCA.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn5 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni21 klukkustund síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó







