Markaðurinn
Nú er komið að því að hittast og fagna sumrinu saman
Þann 13. júní næstkomandi munum við koma saman og smakka það helsta sem kaffimarkaðurinn á Íslandi hefur fram að bjóða og mögulega eitthvað lengra út fyrir landssteinana.
Pálína og Viktor verða á staðnum að tala um reynslu sína frá heimsmeistaramótunum í Boston núna fyrr á árinu og fólki gefst tækifæri á að spyrja þau spjörunum úr, jafnvel fá að smakka eins og einn til tvo sopa af því sem þau höfðu uppá að bjóða í keppnunum.
Það er stefnt á góða stemmningu og verða léttar veitingar í boði CCEP.
Vörur frá Cafflano verða á 20% kynningarafslætti allan daginn, en Cafflano® Go-Brew vann the Best New Product award frá SCA World of Coffee 2019 Berlin, en það eru fjórðu verðlaunin sem þau vinna til frá SCA.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla