Smári Valtýr Sæbjörnsson
North fær IACP matarbókaverðlaun
Matreiðslubókin North: The New Nordic Cuisine of Iceland eftir Gunnar Karl Gíslason og Jody Eddy, fékk matarbókaverðlaun Alþjóðasambands matreiðslumeistara (IACP) í flokki alþjóðlegra matreiðslubóka, en verðlaunin voru tilkynnt í gær.
Áður hafði sjónvarpskokkurinn Andrew Zimmern sem þekktastur er fyrir þáttinn “Bizarre food” valið North sem ein af bestu matreiðslubókum árið 2014.
Frábær árangur og innilega til hamingju.
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tilvalin jólagjöf fyrir fagmenn og ástríðukokka