Smári Valtýr Sæbjörnsson
North fær IACP matarbókaverðlaun
Matreiðslubókin North: The New Nordic Cuisine of Iceland eftir Gunnar Karl Gíslason og Jody Eddy, fékk matarbókaverðlaun Alþjóðasambands matreiðslumeistara (IACP) í flokki alþjóðlegra matreiðslubóka, en verðlaunin voru tilkynnt í gær.
Áður hafði sjónvarpskokkurinn Andrew Zimmern sem þekktastur er fyrir þáttinn “Bizarre food” valið North sem ein af bestu matreiðslubókum árið 2014.
Frábær árangur og innilega til hamingju.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir





