Uncategorized
Norska Merete Böe frá Bagatelle Norðurlandameistari Vínþjóna
Rétt í þessu voru tilkynnt úrslit í Norðurlandakeppni Vínþjóna í Stavanger og Merete Bøe frá Restaurant Bagatelle í Oslo sigraði í keppninni, Sören Polonius hinn sænski (Grupp12 í Stokkhólmi) varð númer 2 eins og svo oft áður, og Susanne Berglund Krantz frá Vinbaren Gondolen og blaðamaður hjá Livets Goder varð númer 3.
„Elísabet Ölbu gekk vel í keppninni þrátt fyrir að hafa ekki komist í úrslit“, segir Ólafur Örn í Stavanger, sem sat í dómsnefnd ásamt hinum norrænum forsetum „en prófið var einstaklega erfitt og við þurfum að sækja fræðsluna á mjög háu stigi ef við ætlum að vera með í leiknum“ bætir hann við, segir um leið að við getum verið stolt af okkar fulltrúa í keppninni. Meira frá Óla þegar hann mætir til landsins á morgun.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé