Uncategorized
Norska Merete Böe frá Bagatelle Norðurlandameistari Vínþjóna
Rétt í þessu voru tilkynnt úrslit í Norðurlandakeppni Vínþjóna í Stavanger og Merete Bøe frá Restaurant Bagatelle í Oslo sigraði í keppninni, Sören Polonius hinn sænski (Grupp12 í Stokkhólmi) varð númer 2 eins og svo oft áður, og Susanne Berglund Krantz frá Vinbaren Gondolen og blaðamaður hjá Livets Goder varð númer 3.
„Elísabet Ölbu gekk vel í keppninni þrátt fyrir að hafa ekki komist í úrslit“, segir Ólafur Örn í Stavanger, sem sat í dómsnefnd ásamt hinum norrænum forsetum „en prófið var einstaklega erfitt og við þurfum að sækja fræðsluna á mjög háu stigi ef við ætlum að vera með í leiknum“ bætir hann við, segir um leið að við getum verið stolt af okkar fulltrúa í keppninni. Meira frá Óla þegar hann mætir til landsins á morgun.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?