Keppni
Norræna nemakeppnin: Íslensku framreiðslunemarnir í þiðja sæti

Frá keppninni: Guðjón Baldur Baldursson og Fanney Rún Ágústsdóttir
Samsett mynd: facebook / Iðan fræðslusetrið
Nú rétt í þessu voru úrslit kynnt í Norrænu nemakeppninni við hátíðlega athöfn í Hótel og matvælaskólanum í Stokkhólmi.
Matreiðsla
1. sæti – Noregur
2. sæti – Svíþjóð
3. sæti – Danmörk
Framreiðsla
1. sæti – Danmörk
2. sæti – Svíþjóð
3. sæti – Ísland
Það voru fjórir keppendur sem kepptu fyrir íslands hönd en þau voru Gabríel Kristinn Bjarnason og Wiktor Pálsson matreiðslunemar á Radisson SAS og í framreiðslu Fanney Rún Ágúsdóttir nemi á Blá lóninu og Guðjón Baldur Baldursson nemi á VOX.

Íslensku keppendurnir
F.v. Guðjón Baldur Baldursson, Fanney Rún Ágústsdóttir, Gabríel Kristinn Bjarnason og Wiktor Pálsson.
Mynd: Kjartan Marinó Kjartansson
Fréttayfirlit: Norræna nemakeppnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað






