Keppni
Norræna nemakeppnin: Íslensku framreiðslunemarnir í þiðja sæti

Frá keppninni: Guðjón Baldur Baldursson og Fanney Rún Ágústsdóttir
Samsett mynd: facebook / Iðan fræðslusetrið
Nú rétt í þessu voru úrslit kynnt í Norrænu nemakeppninni við hátíðlega athöfn í Hótel og matvælaskólanum í Stokkhólmi.
Matreiðsla
1. sæti – Noregur
2. sæti – Svíþjóð
3. sæti – Danmörk
Framreiðsla
1. sæti – Danmörk
2. sæti – Svíþjóð
3. sæti – Ísland
Það voru fjórir keppendur sem kepptu fyrir íslands hönd en þau voru Gabríel Kristinn Bjarnason og Wiktor Pálsson matreiðslunemar á Radisson SAS og í framreiðslu Fanney Rún Ágúsdóttir nemi á Blá lóninu og Guðjón Baldur Baldursson nemi á VOX.

Íslensku keppendurnir
F.v. Guðjón Baldur Baldursson, Fanney Rún Ágústsdóttir, Gabríel Kristinn Bjarnason og Wiktor Pálsson.
Mynd: Kjartan Marinó Kjartansson
Fréttayfirlit: Norræna nemakeppnin
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið18 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






