Keppni
Norræna nemakeppnin: Íslensku framreiðslunemarnir í þiðja sæti

Frá keppninni: Guðjón Baldur Baldursson og Fanney Rún Ágústsdóttir
Samsett mynd: facebook / Iðan fræðslusetrið
Nú rétt í þessu voru úrslit kynnt í Norrænu nemakeppninni við hátíðlega athöfn í Hótel og matvælaskólanum í Stokkhólmi.
Matreiðsla
1. sæti – Noregur
2. sæti – Svíþjóð
3. sæti – Danmörk
Framreiðsla
1. sæti – Danmörk
2. sæti – Svíþjóð
3. sæti – Ísland
Það voru fjórir keppendur sem kepptu fyrir íslands hönd en þau voru Gabríel Kristinn Bjarnason og Wiktor Pálsson matreiðslunemar á Radisson SAS og í framreiðslu Fanney Rún Ágúsdóttir nemi á Blá lóninu og Guðjón Baldur Baldursson nemi á VOX.

Íslensku keppendurnir
F.v. Guðjón Baldur Baldursson, Fanney Rún Ágústsdóttir, Gabríel Kristinn Bjarnason og Wiktor Pálsson.
Mynd: Kjartan Marinó Kjartansson
Fréttayfirlit: Norræna nemakeppnin

-
Markaðurinn6 minutes síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn5 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu