Keppni
Norræna nemakeppnin: Íslensku framreiðslunemarnir í þiðja sæti
Nú rétt í þessu voru úrslit kynnt í Norrænu nemakeppninni við hátíðlega athöfn í Hótel og matvælaskólanum í Stokkhólmi.
Matreiðsla
1. sæti – Noregur
2. sæti – Svíþjóð
3. sæti – Danmörk
Framreiðsla
1. sæti – Danmörk
2. sæti – Svíþjóð
3. sæti – Ísland
Það voru fjórir keppendur sem kepptu fyrir íslands hönd en þau voru Gabríel Kristinn Bjarnason og Wiktor Pálsson matreiðslunemar á Radisson SAS og í framreiðslu Fanney Rún Ágúsdóttir nemi á Blá lóninu og Guðjón Baldur Baldursson nemi á VOX.
Fréttayfirlit: Norræna nemakeppnin
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000