Keppni
Norræna nemakeppnin: Íslensku framreiðslunemarnir í þiðja sæti

Frá keppninni: Guðjón Baldur Baldursson og Fanney Rún Ágústsdóttir
Samsett mynd: facebook / Iðan fræðslusetrið
Nú rétt í þessu voru úrslit kynnt í Norrænu nemakeppninni við hátíðlega athöfn í Hótel og matvælaskólanum í Stokkhólmi.
Matreiðsla
1. sæti – Noregur
2. sæti – Svíþjóð
3. sæti – Danmörk
Framreiðsla
1. sæti – Danmörk
2. sæti – Svíþjóð
3. sæti – Ísland
Það voru fjórir keppendur sem kepptu fyrir íslands hönd en þau voru Gabríel Kristinn Bjarnason og Wiktor Pálsson matreiðslunemar á Radisson SAS og í framreiðslu Fanney Rún Ágúsdóttir nemi á Blá lóninu og Guðjón Baldur Baldursson nemi á VOX.

Íslensku keppendurnir
F.v. Guðjón Baldur Baldursson, Fanney Rún Ágústsdóttir, Gabríel Kristinn Bjarnason og Wiktor Pálsson.
Mynd: Kjartan Marinó Kjartansson
Fréttayfirlit: Norræna nemakeppnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






