Freisting
Norræna nemakeppnin í matreiðslu og framreiðslu

Í dag hélt hópurinn utan til Óðinsvé í Danmörku til að taka þátt í hinni árlegu keppni í matreiðslu og framreiðslu milli hinna norrænu þjóða.
Þau hafa æft stíft og var síðasta æfing í gær miðvikudag, þannig þau eiga að fara þokkaleg vel undirbúin.
Keppnin er bæði föstudag og laugardag og ætlum við á Freistingu að fylgjast með hvernig þeim gengur.
Sendum við á Freistingu.is þeim báráttukveðju með von um góðan árangur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





