Keppni
Norræna nemakeppnin er hafin | Vídeó frá síðustu æfingu
Norræna nemakeppni (NNK) matreiðslu- og framreiðslunema hófst í morgun og fer keppnin fram í Hótel og restaurantskólanum í Kaupmannahöfn og endar á morgun laugardaginn 13. apríl.
Kepppendur í matreiðslu eru þeir Knútur Hreiðarson nemi á Holtinu og Stefán Hlynur Karlsson nemi á Fiskfélaginu. Þjálfarar eru þeir Ari Þór Gunnarsson og Kjartan Marinó Kjartansson. Keppendur í framreiðslu eru Andri Már Jónsson og Guðlaug Þóra Gunnarsdóttir nemar á Hótel Natura. Þjálfari nemanna er Hallgrímur Sæmundsson.
Hér að neðan er vídeó frá síðustu æfingu sem að Matthías Þórarinsson matreiðslumaður og fréttamaður freisting.is tók:
Úrslit liggja fyrir laugardagskvöldið 13. apríl 2013.
Fréttir og viðburðir hér tengt NNK 2013.
Myndir og vídeó: Matthías
/Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir





