Keppni
Norræna nemakeppnin er hafin | Vídeó frá síðustu æfingu
Norræna nemakeppni (NNK) matreiðslu- og framreiðslunema hófst í morgun og fer keppnin fram í Hótel og restaurantskólanum í Kaupmannahöfn og endar á morgun laugardaginn 13. apríl.
Kepppendur í matreiðslu eru þeir Knútur Hreiðarson nemi á Holtinu og Stefán Hlynur Karlsson nemi á Fiskfélaginu. Þjálfarar eru þeir Ari Þór Gunnarsson og Kjartan Marinó Kjartansson. Keppendur í framreiðslu eru Andri Már Jónsson og Guðlaug Þóra Gunnarsdóttir nemar á Hótel Natura. Þjálfari nemanna er Hallgrímur Sæmundsson.
Hér að neðan er vídeó frá síðustu æfingu sem að Matthías Þórarinsson matreiðslumaður og fréttamaður freisting.is tók:
Úrslit liggja fyrir laugardagskvöldið 13. apríl 2013.
Fréttir og viðburðir hér tengt NNK 2013.
Myndir og vídeó: Matthías
/Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast