Freisting
Norræna nemakeppnin
Nú stendur yfir undirbúningur fyrir Norrænu nemakeppnina sem SAF og MATVÍS standa að í samvinnu við Fræðsluráð hótel- og matvælagreina. Keppnin er haldin til skiptis í löndunum fimm en verður haldin hér á landi 31. mars til 2. apríl nk. í Fífunni, Kópavogi, samhliða sýningunni Matur 2006. Tveir matreiðslunemar og tveir framreiðslunemar taka þátt frá hverju landi.
Aðalmarkmið keppninnar er að hvetja nema til bættrar frammistöðu og stuðla að kynningu meðal þjóðanna og er reynsla af þátttöku í þessari keppni mjög góð. Síðasta keppni fór fram í Drammen í Noregi 15. – 17. apríl 2005 og náðu íslensku nemarnir frábærum árangri. Matreiðslunemarnir hrepptu 1. sætið og framreiðslunemarnir urðu í 2. sæti.
Greint frá á heimasíðu Samtaka Ferðaþjónustunnar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Keppni5 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Food & fun2 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Frétt2 dagar síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kjarnafæði-Norðlenska hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu