Bocuse d´Or
Noregur sigraði Bocuse d´Or
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn sem urðu á þessa leið:
1. sæti – Noregur
2. sæti – Bandaríkin
3. sæti – Svíþjóð
Sérstök verðlaun voru gefin fyrir:
Besta kjötréttinn: Matti JÄMSEN frá Finnlandi
Besta fiskréttinn: Hideki TAKAYAMA frá Japan
Besta plakatið: Gábor MOLNAR frá Ungverjalandi
Besti aðstoðarmaðurinn: Antti LUKKARI frá Finnlandi
Við bíðum enn eftir að vita í hvaða sæti Sigurður lenti í.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“14″ ]
Mynd: Skjáskot úr útsendingunni.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Vín, drykkir og keppni15 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






