Bocuse d´Or
Noregur sigraði Bocuse d´Or
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn sem urðu á þessa leið:
1. sæti – Noregur
2. sæti – Bandaríkin
3. sæti – Svíþjóð
Sérstök verðlaun voru gefin fyrir:
Besta kjötréttinn: Matti JÄMSEN frá Finnlandi
Besta fiskréttinn: Hideki TAKAYAMA frá Japan
Besta plakatið: Gábor MOLNAR frá Ungverjalandi
Besti aðstoðarmaðurinn: Antti LUKKARI frá Finnlandi
Við bíðum enn eftir að vita í hvaða sæti Sigurður lenti í.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“14″ ]
Mynd: Skjáskot úr útsendingunni.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum