Vertu memm

Bocuse d´Or

Noregur sigraði Bocuse d´Or

Birting:

þann

Bocuse d´Or - Úrslit 2015

F.v. 2. sæti – Philip TESSIER, 1. sæti – Ørjan JOHANNESSEN og 3. sæti – Tommy MYLLYMAKI

Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn sem urðu á þessa leið:

1. sæti – Noregur

2. sæti – Bandaríkin

3. sæti – Svíþjóð

Sérstök verðlaun voru gefin fyrir:

Besta kjötréttinn: Matti JÄMSEN frá Finnlandi

Besta fiskréttinn: Hideki TAKAYAMA frá Japan

Besta plakatið: Gábor MOLNAR frá Ungverjalandi

Besti aðstoðarmaðurinn: Antti LUKKARI frá Finnlandi

Við bíðum enn eftir að vita í hvaða sæti Sigurður lenti í.

Fleira tengt efni:

Auglýsingapláss

[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“14″ ]

 

 

Mynd: Skjáskot úr útsendingunni.

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið