KM
Nordic/Canada culinary Junior Exchange 2008
Jæja, þá er komið að lokahluta í verkefninu Nordic/Canada culinary junior exchange, en eins menn muna þá fóru fimm ungkokkar og fimm mentorar, til Toronto Kanada í mai í fyrra .
Þetta verkefni er samvinna milli CCFCC í Canada og NKF á Norðurlöndunum, en þáverandi forseti NKF Gissur Guðmundsson og forseti CCFCC Jud Simpson gerðu með sér samkomulag um miðlun fagþekkingar milli landanna og skyldi höfuð áhersla lögð á ungdóminn í bransanum.
Vel tókst til í Kanada í fyrra ,eins og menn gátu lesið um hér á Freistingu.is ,en nú er komið að seinni hálfleik í þessu verkefni þegar Kanadamenn koma til Stavangurs og hópurinn hittist aftur og í þetta sinn verður verkefni hópsins að reka veitingastað í 2 daga þar sem gestir borga fyrir matinn, undir merkjum Flirting with seafood.
Matseðillinn er eftirfarandi:
Scallop,cranberries and cider granité
****
Pan seard maple salmon
Dill yogurt, radish and cucumber salad
****
North sea fish and seafood soup
Bannock cruton,with saffron mayonnaise
****
Poached Halibut and Mussels
Norweigen seasonal vegatables light cremy herb sauce
****
White chocolate and mascarpone cake
Local strawberries and canadian ice wine sabayon
Og verður gaman þegar hóparnir hittast aftur í Noregi, því miðað við flæði e-maila þá er eitthvað stórkostlegt í aðsigi.
Fyrir hönd Klúbbs Matreiðslumeistara taka þátt Berglind Loftsdóttir student og Sverrir Halldórsson mentor.
Tenglar eru www.gladmat.no
Fleira tengt efni:
22.06.2007
Sverrir kjaftstopp við Niagarafoss
01.06.2007
Allar keppnir í Toronto afstaðin
29.05.2007
Berglind Loftsdóttir, matreiðslunemi til Kanada
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var