Vertu memm

Frétt

Noma þriðji besti veitingastaður í heimi

Birting:

þann

René Redzepi, yfirmatreiðslmeistari Noma

Já það hefur verið stígandi hjá þeim á Noma að klifra upp þennann lista sem best sést á að árið 2006 voru þeir í 33. sæti, 2007 í 15. sæti, 2008 í tíunda sæti og nú í ár 3. sæti.

Samtímis vann Noma verðlaunin Chef´s Choice Award, en þar kjósa yfirmatreiðslumenn þeirra 50 staða sem á listanum eru besta veitingastaðinn.

Er þetta mikið hrós í garð þeirra Noma manna sem og ný norrænna eldhússins.

Hér að neðan getur að líta listann eins og hann er í ár:

San Pellegrino World’s 50 Best 2009 winners

Sæti

Veitingastaður

Land

1

El Bulli

Spain

2

The Fat Duck

UK

3

Noma

Denmark

4

Mugaritz

Spain

5

El Celler de Can Roca

Spain

6

Per Se

USA

7

Bras

France

8

Arzak

Spain

9

Pierre Gagnaire

France

10

Alinea

USA

11

L’Astrance

France

12

The French Laundry

USA

13

Osteria La Francescana

Italy

14

St John

UK

15

Le Benardin

USA

16

Hotel de Ville

Switzerland

17

Tetsuya’s

Australia

18

L’Atelier de Joel Robuchon

France

19

Jean Georges

USA

20

Les Creations de NARISAWA

Japan

21

Chez Dominique

Finland

22

Cracco Peck

Italy

23

Die Schwarzwaldstube

Germany

24

D.O.M.

Brazil

25

Vendome

Germany

26

Hof van Cleve

Belgium

27

Masa

USA

28

Gambero Rosso

Italy

29

Oud Sluis

Netherlands

30

Steirereck

Austria

31

Momofuku Ssam Bar

USA

32

Oaxen Skargardskrog

Sweden

33

Martin Berasategul

Spain

34

Nobu

UK

35

Mirazur

France

36

Hakassan

UK

37

Le Quartier Francais

South Africa

38

La Colombe

South Africa

39

Etxebarri

Spain

40

Le Chateaubriand

France

41

Daniel

USA

42

Combal Zero

Italy

43

Le Louis XV

France

44

Tantris

Germany

45

Iggy’s

Singapore

46

Quay

Australia

47

Les Ambassadeurs

France

48

Dal Pescatore

Italy

49

Le Calandre

Italy

50

Mathias Dahlgren

Sweden

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið