Frétt
Noma þriðji besti veitingastaður í heimi
Já það hefur verið stígandi hjá þeim á Noma að klifra upp þennann lista sem best sést á að árið 2006 voru þeir í 33. sæti, 2007 í 15. sæti, 2008 í tíunda sæti og nú í ár 3. sæti.
Samtímis vann Noma verðlaunin Chef´s Choice Award, en þar kjósa yfirmatreiðslumenn þeirra 50 staða sem á listanum eru besta veitingastaðinn.
Er þetta mikið hrós í garð þeirra Noma manna sem og ný norrænna eldhússins.
Hér að neðan getur að líta listann eins og hann er í ár:
San Pellegrino World’s 50 Best 2009 winners
Sæti |
Veitingastaður |
Land |
1 |
El Bulli |
Spain |
2 |
The Fat Duck |
UK |
3 |
Noma |
Denmark |
4 |
Mugaritz |
Spain |
5 |
El Celler de Can Roca |
Spain |
6 |
Per Se |
USA |
7 |
Bras |
France |
8 |
Arzak |
Spain |
9 |
Pierre Gagnaire |
France |
10 |
Alinea |
USA |
11 |
L’Astrance |
France |
12 |
The French Laundry |
USA |
13 |
Osteria La Francescana |
Italy |
14 |
St John |
UK |
15 |
Le Benardin |
USA |
16 |
Hotel de Ville |
Switzerland |
17 |
Tetsuya’s |
Australia |
18 |
L’Atelier de Joel Robuchon |
France |
19 |
Jean Georges |
USA |
20 |
Les Creations de NARISAWA |
Japan |
21 |
Chez Dominique |
Finland |
22 |
Cracco Peck |
Italy |
23 |
Die Schwarzwaldstube |
Germany |
24 |
D.O.M. |
Brazil |
25 |
Vendome |
Germany |
26 |
Hof van Cleve |
Belgium |
27 |
Masa |
USA |
28 |
Gambero Rosso |
Italy |
29 |
Oud Sluis |
Netherlands |
30 |
Steirereck |
Austria |
31 |
Momofuku Ssam Bar |
USA |
32 |
Oaxen Skargardskrog |
Sweden |
33 |
Martin Berasategul |
Spain |
34 |
Nobu |
UK |
35 |
Mirazur |
France |
36 |
Hakassan |
UK |
37 |
Le Quartier Francais |
South Africa |
38 |
La Colombe |
South Africa |
39 |
Etxebarri |
Spain |
40 |
Le Chateaubriand |
France |
41 |
Daniel |
USA |
42 |
Combal Zero |
Italy |
43 |
Le Louis XV |
France |
44 |
Tantris |
Germany |
45 |
Iggy’s |
Singapore |
46 |
Quay |
Australia |
47 |
Les Ambassadeurs |
France |
48 |
Dal Pescatore |
Italy |
49 |
Le Calandre |
Italy |
50 |
Mathias Dahlgren |
Sweden |
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla