Markaðurinn
Nokkur pláss laus – Joseph Cartron Barþjónanámskeið
Þriðjudaginn 23.janúar n.k. mun Benoit de Truchis frá Joseph Cartron halda fyrirlestur fyrir veitingamenn á Center Hotel Plaza kl.20.30. Hann mun fræða okkur um sérstöðu Joseph Cartron sem er framleiðandi margverðlaunaðra hágæða líkjöra úr ferskum hráefnum og eftir hæðstu gæðastöðlum.
Takmarkað sætapláss. Skráning og nánari upplýsingar á [email protected]
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






