Freisting
Nobu opnar hótel í New York
Robert De Niro fær sér að borða á Nobu í Honolulu
Nobu, sushi veitingahúsakeðjan, ætlar að reisa 200 metra hátt glerhýsi í nágrenni Kauphallarinnar í New York þar sem rekið verður fimm stjörnu hótel með 128 herbergjum og veitingastaður, sem verður fjórði Nobu veitingastaðurinn í New York.
Verður hótelið það fyrsta sem Nobu opnar í Bandaríkjunum en verið er að reisa Nobu hótel í Hezliya Marina við Miðjarðarhafsströnd Ísraels.
Nobu, en einn eiganda keðjunnar er leikarinn Robert De Niro, rekur á annan tug veitingastaða í heiminum.
Framkvæmdir við bygginguna hefjast síðar á árinu og opna á hótelið eftir tvö ár. Auk hótelherbergja og veitingastaðar verður heilsuklúbb, sake-kjallara og kvikmyndaherbergi að finna í glerhýsinu.
Upplýsingar um Nobu-veitingahúsakeðjuna
Greint frá á Mbl.is | Mynd: usatoday.com
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé