Vertu memm

Neminn

Nemendur í jólaskapi

Birting:

þann

Í síðustu viku 7. og 8. nóvember byrjuðu nemendur að undirbúa hlaðborð fyrir kennara Menntaskólans í kópavogi sem síðan var framreitt í hádeginu í gær [miðv.15.nóv] við miklan fögnuð, enda stórglæsilegt hlaðborð, þar sem allir réttir voru undirbúnir frá grunni og farið vel yfir alla þætti í hlaðborðinu.

Nemendurnir notuðu þetta verkefni til m.a. að grafa, salta, reykja, marinera og að meðhöndla villibráð ofl. Kennarar og starfsfólk voru um það bil 70 manns.

Sýnishorn af matseðli:

  • Sjávarréttir Chevice
  • Reyktur skötselur
  • Rauðbeður síld
  • Karrý síld
  • Dill síld
  • Rúgbrauð
  • Laufabrauð
  • Grafin gæs
  • Grafin Hvalur
  • Brúnkál
  • Rauðkál
  • Hangikjöt
  • Grísa purusteik
  • Eplasalat
  • Riz a la Mandle
  • Omfl.

Þjónustan var fagmannlega unnin undir stjórn Bárð Guðlaugssonar fagkennara.

Glæsilegt hlaborð og greinilega mikill metnaður lagt í borðið og þjónustuna.

Freisting.is óskar nemendum og þeim sem lögðu hönd á plóginn, til hamingju með frábæra frammistöðu. 

Kíkið á myndirnar hér

 

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið