Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nemar í MATVÍS fara ekki í verkfall
Eins og fram hefur komið þá hafa félagsmenn Matvís samþykkt verkfallsboðun og veitt heimild til að hefja verkfall 10. júní til miðnættis 16. júní og síðan ótímabundið frá miðnætti 24. ágúst.
Nemar í MATVÍS fara ekki í verkfall. Þeir fara ekki í störf sveina sem eru í verkfalli.
Sagði Níels Sigurður Olgeirsson formaður Matvís í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hvort að nemar í Matvís fari í verkfall.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar14 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s