Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nemar í MATVÍS fara ekki í verkfall
Eins og fram hefur komið þá hafa félagsmenn Matvís samþykkt verkfallsboðun og veitt heimild til að hefja verkfall 10. júní til miðnættis 16. júní og síðan ótímabundið frá miðnætti 24. ágúst.
Nemar í MATVÍS fara ekki í verkfall. Þeir fara ekki í störf sveina sem eru í verkfalli.
Sagði Níels Sigurður Olgeirsson formaður Matvís í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hvort að nemar í Matvís fari í verkfall.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Frétt21 klukkustund síðan
Uber Eats höfðar mál gegn DoorDash vegna meintra einokunaraðferða