Pistlar
Nemar á atvinnuleysisbótum eru ekki vissir með stöðu sína
Tilefnið er að nemendur í matvælanámi eru ekki vissir með stöðu sína. Það virðist sem margir haldi að þeir missi atvinnuleysisbætur ef þeir setjast á skólabekk. En raunin er sú að þeir halda bótum hafi þeir unnið sér rétt til að fara í skólann nú á vorönn. Sjá hér.
Atvinnuleitendum er þá gefinn kostur á að vera í fullu námi í eina önn en halda fullum bótum, sjá hér.
Þetta er afar mikilvægt og mögulega væri hægt að fá fleiri inn í framreiðsluna á vorönn undir þessum formerkjum, sjá hér.
Þarna er einstakt tækifæri fyrir okkar nemendur að setjast á skólabekk – gratís
© Bárður Guðlaugsson, framreiðslumeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt18 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






