Pistlar
Nemar á atvinnuleysisbótum eru ekki vissir með stöðu sína
Tilefnið er að nemendur í matvælanámi eru ekki vissir með stöðu sína. Það virðist sem margir haldi að þeir missi atvinnuleysisbætur ef þeir setjast á skólabekk. En raunin er sú að þeir halda bótum hafi þeir unnið sér rétt til að fara í skólann nú á vorönn. Sjá hér.
Atvinnuleitendum er þá gefinn kostur á að vera í fullu námi í eina önn en halda fullum bótum, sjá hér.
Þetta er afar mikilvægt og mögulega væri hægt að fá fleiri inn í framreiðsluna á vorönn undir þessum formerkjum, sjá hér.
Þarna er einstakt tækifæri fyrir okkar nemendur að setjast á skólabekk – gratís
© Bárður Guðlaugsson, framreiðslumeistari

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta