Pistlar
Nemar á atvinnuleysisbótum eru ekki vissir með stöðu sína
Tilefnið er að nemendur í matvælanámi eru ekki vissir með stöðu sína. Það virðist sem margir haldi að þeir missi atvinnuleysisbætur ef þeir setjast á skólabekk. En raunin er sú að þeir halda bótum hafi þeir unnið sér rétt til að fara í skólann nú á vorönn. Sjá hér.
Atvinnuleitendum er þá gefinn kostur á að vera í fullu námi í eina önn en halda fullum bótum, sjá hér.
Þetta er afar mikilvægt og mögulega væri hægt að fá fleiri inn í framreiðsluna á vorönn undir þessum formerkjum, sjá hér.
Þarna er einstakt tækifæri fyrir okkar nemendur að setjast á skólabekk – gratís
© Bárður Guðlaugsson, framreiðslumeistari
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






