Viðtöl, örfréttir & frumraun
Neil Patrick og David Burtka á Íslandi | Gísli; „Þeir fengu sér nánast allan matseðillinn“
Leikarinn Neil Patrick Harris og eiginmaður hans David Burtka eru staddir hér á Íslandi. Þeir kíktu á veitingastaðinn Skál á Hlemmi í gær þar sem Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari tók á móti þeim.
„Þeir fengu sér nánast allan matseðillinn. Voru mjög sáttir, elskuðu matinn og vibe-ið í mathöllinni.“
Sagði Gísli í samtali við veitingageirinn.is, aðspurður um hvernig þeim líkaði matinn.
Síðar um kvöldið fóru Neil og David út að borða á ÓX.
Neil Patrick Harris er einna þekktastur fyrir leik sinn í How I Met Your Mother þáttunum og David Burtka er með menntun í matreiðslu en hann lærði fræðin sín hjá Le Gordon Bleu og hefur einnig unnið sem leikari.
Mynd: úr einkasafni (birt með leyfi) Gísli Matthías Auðunsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars