Frétt
Negulnaglar með ólöglegt varnarefni innkallaðir af markaði
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá tveimur heilbrigðiseftirlitssvæðum á Stór- Reykjavíkursvæðinu um innköllun á Kamis Gozdciki negulnöglum vegna ólöglegs varnarefnis klórpýrifos sem greindist yfir mörkum. Innflytjendur hafa innkallað vöruna í samráði við heilbrigðiseftirlitin.
Tilkynning barst til Íslands í gegnum evrópska hraðviðvörunarkerfið RASFF um hættuleg matvæli og fóður á markaði.
Einungis er verið að innkalla eftirfarnar lotur:
- Vörumerki: Kamis.
- Vöruheiti: Gozdziki (8g).
- Framleiðandi: McCormik Polska S.A.
- Innflytjandi: Market ehf.
- Framleiðsluland: Pólland.
- Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 0002787537 / 08.02.2028.
- Strikanúmer: 5900084274098
- Dreifing: Euro Market Hamraborg 9.
———————————–
- Vörumerki: Kamis
- Vöruheiti: Goździki
- Strikanúmer: 5900084274098
- Lotunúmer: 0002787537.
- Geymsluþol: Best fyrir dags. 08.02.2028.
- Nettómagn: 8 g
- Framleiðandi: McCormik Polska S.A
- Framleiðsluland: Pólland
- Innflytjandi: Mój Market ehf., Álfabakka 14A, 109 Reykjavík
- Dreifing: Verslun Mój Market, Álfabakka 14.
Mynd: mast.is
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






