Markaðurinn
Negroni vikan 10 ára
Hin árlega Negroni vika fagnar nú áratugar afmæli en hún er haldin hátíðleg um allan heim frá 12. – 18. september.
Barir og skemmtistaðir skrá sig sjálfir á www.negroniweek.com og borga 25$ gjald (3500kr) til styrktar Slow Food samtakanna á Íslandi www.slowfood.is, þar sem vandað er til verka í framleiðslu, gæða hráefni eru notuð og náttúran höfð í fyrirrúm.
Við hvetjum bari og veitingastaði um allt land til að skrá sig og skála fyrir góðu málefni í gæða Negroni sem er orðinn mest seldi klassíski kokteill heims á topp 100 bestu börunum skv. Drinks International, 2022.
Ölgerðin mun svo dreifa borðstöndum, plakötum, gluggalímmiðum og fleiru til staða sem skrá sig til að auka sýnileikann á Negroni vikunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics