Markaðurinn
Negroni vikan 10 ára
Hin árlega Negroni vika fagnar nú áratugar afmæli en hún er haldin hátíðleg um allan heim frá 12. – 18. september.
Barir og skemmtistaðir skrá sig sjálfir á www.negroniweek.com og borga 25$ gjald (3500kr) til styrktar Slow Food samtakanna á Íslandi www.slowfood.is, þar sem vandað er til verka í framleiðslu, gæða hráefni eru notuð og náttúran höfð í fyrirrúm.
Við hvetjum bari og veitingastaði um allt land til að skrá sig og skála fyrir góðu málefni í gæða Negroni sem er orðinn mest seldi klassíski kokteill heims á topp 100 bestu börunum skv. Drinks International, 2022.
Ölgerðin mun svo dreifa borðstöndum, plakötum, gluggalímmiðum og fleiru til staða sem skrá sig til að auka sýnileikann á Negroni vikunni.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi