Markaðurinn
Náttúrlega góð grillráð
Íslenska lambakjötið er ómissandi partur af grillsumrinu. Til að grillsteikingin heppnist vel og kjötið bragðist sem best skiptir undirbúningurinn miklu máli.
Ef tréspjót eða pinnar eru notaðir er nauðsynlegt að leggja þá í bleyti í 20–30 mín. áður en þeir fara á grillið, það kemur í veg fyrir að þeir brenni á grillinu.
Þegar grillað er yfir kolum skal varast að nota kveikilög vegna þess að af honum kemur bragð í kjötið. Betra er að nota kveikikubba úr þjöppuðum pappa eða viði.
Til að fá eftirsótt reykjarbragð af kjötinu þegar það er eldað á rafmagns- eða gasgrilli er hægt að nota álpappír með ögn af viðarkurli. Honum er komið fyrir yfir hitagjafanum, til dæmis aftast á grillfletinum.
Fróðleikur í boði islensktlambakjot.is
Mynd: islensktlambakjot.is

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum