Markaðurinn
Náttúrlega góð grillráð
Íslenska lambakjötið er ómissandi partur af grillsumrinu. Til að grillsteikingin heppnist vel og kjötið bragðist sem best skiptir undirbúningurinn miklu máli.
Ef tréspjót eða pinnar eru notaðir er nauðsynlegt að leggja þá í bleyti í 20–30 mín. áður en þeir fara á grillið, það kemur í veg fyrir að þeir brenni á grillinu.
Þegar grillað er yfir kolum skal varast að nota kveikilög vegna þess að af honum kemur bragð í kjötið. Betra er að nota kveikikubba úr þjöppuðum pappa eða viði.
Til að fá eftirsótt reykjarbragð af kjötinu þegar það er eldað á rafmagns- eða gasgrilli er hægt að nota álpappír með ögn af viðarkurli. Honum er komið fyrir yfir hitagjafanum, til dæmis aftast á grillfletinum.
Fróðleikur í boði islensktlambakjot.is
Mynd: islensktlambakjot.is
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir1 dagur síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






