Freisting
Námskeið hjá Mathias Dahlgren hér á Íslandi

Iðan fræðslusetur í samstarfi við Bocuse d´Or Akademían á Íslandi standa fyrir námskeiði þar sem matreiðslumeistarinn Mathias Dahlgren verður kennari. Námskeiðið verður haldið í Hótel og matvælaskólanum 2. febrúar næstkomandi.
Mathias er vel þekktur matreiðslumeistari, en hann varð sigurvegari Bocuse d´Or 1997 og er margverðlaunaður Chef. Mathias rekur tvo veitingastaði í Svíþjóð í Stokkhólmi en báðir veitingastaðirnir eru með Michelin stjörnu – 1 michelin stjarna fyrir Matbaren og 2 michelin stjörnur fyrir Matsalen.
Mathias er einn af forsprökkum Norræna Eldhússins og er mikilsmetinn af kollegum sínum. Þetta námskeið ætti enginn að láta fram hjá sér fara.
Heimasíður hjá veitingastöðum Mathias:
www.mathiasdahlgren.com
www.grandhotel.se
Smellið hér til að lesa nánar um námskeiðið.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





