Freisting
Námskeið hjá Mathias Dahlgren hér á Íslandi
Iðan fræðslusetur í samstarfi við Bocuse d´Or Akademían á Íslandi standa fyrir námskeiði þar sem matreiðslumeistarinn Mathias Dahlgren verður kennari. Námskeiðið verður haldið í Hótel og matvælaskólanum 2. febrúar næstkomandi.
Mathias er vel þekktur matreiðslumeistari, en hann varð sigurvegari Bocuse d´Or 1997 og er margverðlaunaður Chef. Mathias rekur tvo veitingastaði í Svíþjóð í Stokkhólmi en báðir veitingastaðirnir eru með Michelin stjörnu – 1 michelin stjarna fyrir Matbaren og 2 michelin stjörnur fyrir Matsalen.
Mathias er einn af forsprökkum Norræna Eldhússins og er mikilsmetinn af kollegum sínum. Þetta námskeið ætti enginn að láta fram hjá sér fara.
Heimasíður hjá veitingastöðum Mathias:
www.mathiasdahlgren.com
www.grandhotel.se
Smellið hér til að lesa nánar um námskeiðið.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð