Markaðurinn
Námskeið: Dessertkökur
Bakarar og kökugerðarmenn
Markmið námskeiðsins er að þjálfa dessertkökugerð frá grunni. Á námskeiðinu er lögð áhersla á glaze og spreyjaðar kökur með súkkulaði.
Þátttakendur vinna mismunandi tegundir af botnum, moussum og kremum. Þeir útbúa ávaxtagel sem innlegg í kökurnar og eins til að sprauta þær. Unnið er með makkarónur, marens og vatnsdeig. Þátttakendur tempra súkkulaði og útbúa mismunandi súkkkulaðiskraut fyrir ólíkar tegundir af kökum. Þátttakendur fá þjálfun í því að þróa eigin kökur.
Nánari upplýsingar og skráning hér.
HVAR OG HVENÆR
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 12.10.2019 | lau. | 09:17 | 17:17 | Stórhöfði 27, Reykjavík |
| 13.10.2019 | sun. | 09:16 | 16:16 | Hótel- og matvælaskólinn |
Mynd;: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






