Markaðurinn
Námskeið: Dessertkökur
Bakarar og kökugerðarmenn
Markmið námskeiðsins er að þjálfa dessertkökugerð frá grunni. Á námskeiðinu er lögð áhersla á glaze og spreyjaðar kökur með súkkulaði.
Þátttakendur vinna mismunandi tegundir af botnum, moussum og kremum. Þeir útbúa ávaxtagel sem innlegg í kökurnar og eins til að sprauta þær. Unnið er með makkarónur, marens og vatnsdeig. Þátttakendur tempra súkkulaði og útbúa mismunandi súkkkulaðiskraut fyrir ólíkar tegundir af kökum. Þátttakendur fá þjálfun í því að þróa eigin kökur.
Nánari upplýsingar og skráning hér.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
12.10.2019 | lau. | 09:17 | 17:17 | Stórhöfði 27, Reykjavík |
13.10.2019 | sun. | 09:16 | 16:16 | Hótel- og matvælaskólinn |
Mynd;: úr safni
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi