Markaðurinn
Námskeið: Áætlanagerð fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Á þessu námskeiði er farið yfir gerð rekstraráætlunar fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og hvað hafa ber í huga við slíkt. Þátttakendur gera rekstraráætlun í Excel og læra þannig hvernig slík áætlun er byggð upp og hvernig nýta má hana til að setja upp ólíkar sviðsmyndir í rekstrinum.
Á námskeiðinu verður fjallað um:
- Verklega uppbyggingu rekstraráætlunar.
- Hvað ber að varast við gerð áætlunarinnar.
- Hvernig áætlunin nýtist eigendum og stjórnendum.
Námskeiðið er ætlað þeim sem eru byrjendur í gerð áætlana og þá sérstaklega fyrir eigendur lítilla og meðalstórra fyrirtækja og stjórnendur þeirra sem vilja koma áætlanagerð í fastar skorður og geta byggt áætlanir á traustum stoðum.
Nánari upplýsingar og skráning hér.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
21.10.2019 | mán. | 08:30 | 12:30 | Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7 |
22.10.2019 | þri. | 08:30 | 12:30 | Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7 |
Mynd: úr safni
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati