Markaðurinn
Myndir og vídeó frá vörusýningu Coup De Pates i Perlunni
Vörusýning á vegum Innnes og Coup De Pates var haldin í Perlunni þar sem viðskiptavinum fyrirtækjasviðs Innnes var boðið að sjá það nýjasta í brauðum, kökum og tilheyrandi lausnum fyrir stóreldhús.
Vídeó:
Sýningin heppnaðist í alla staði einstaklega vel og mættu á þriðja hundrað manns.
Sölustjóri útflutnings ásamt matreiðslumeistara frá Coup De Pates mættu til að kynna vörurnar. Mikil ánægja var með þátttöku og viðbrögð viðskiptavina Innnes og þökkum við öllum þeim sem mættu í Perluna.
Fleiri myndir er hægt að skoða á vef Innnes með því að smella hér.
Myndir: innnes.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi