Markaðurinn
Myndir og vídeó frá vörusýningu Coup De Pates i Perlunni
Vörusýning á vegum Innnes og Coup De Pates var haldin í Perlunni þar sem viðskiptavinum fyrirtækjasviðs Innnes var boðið að sjá það nýjasta í brauðum, kökum og tilheyrandi lausnum fyrir stóreldhús.
Vídeó:
Sýningin heppnaðist í alla staði einstaklega vel og mættu á þriðja hundrað manns.
Sölustjóri útflutnings ásamt matreiðslumeistara frá Coup De Pates mættu til að kynna vörurnar. Mikil ánægja var með þátttöku og viðbrögð viðskiptavina Innnes og þökkum við öllum þeim sem mættu í Perluna.
Fleiri myndir er hægt að skoða á vef Innnes með því að smella hér.
Myndir: innnes.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta