Markaðurinn
Myndir og vídeó frá vörusýningu Coup De Pates i Perlunni
Vörusýning á vegum Innnes og Coup De Pates var haldin í Perlunni þar sem viðskiptavinum fyrirtækjasviðs Innnes var boðið að sjá það nýjasta í brauðum, kökum og tilheyrandi lausnum fyrir stóreldhús.
Vídeó:
Sýningin heppnaðist í alla staði einstaklega vel og mættu á þriðja hundrað manns.
Sölustjóri útflutnings ásamt matreiðslumeistara frá Coup De Pates mættu til að kynna vörurnar. Mikil ánægja var með þátttöku og viðbrögð viðskiptavina Innnes og þökkum við öllum þeim sem mættu í Perluna.
Fleiri myndir er hægt að skoða á vef Innnes með því að smella hér.
Myndir: innnes.is
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu













