Markaðurinn
Myndir og vídeó frá vörusýningu Coup De Pates i Perlunni
Vörusýning á vegum Innnes og Coup De Pates var haldin í Perlunni þar sem viðskiptavinum fyrirtækjasviðs Innnes var boðið að sjá það nýjasta í brauðum, kökum og tilheyrandi lausnum fyrir stóreldhús.
Vídeó:
Sýningin heppnaðist í alla staði einstaklega vel og mættu á þriðja hundrað manns.
Sölustjóri útflutnings ásamt matreiðslumeistara frá Coup De Pates mættu til að kynna vörurnar. Mikil ánægja var með þátttöku og viðbrögð viðskiptavina Innnes og þökkum við öllum þeim sem mættu í Perluna.
Fleiri myndir er hægt að skoða á vef Innnes með því að smella hér.
Myndir: innnes.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu













