KM
Myndir frá móttöku í boði Klúbbs Matreiðslumeistara
Já kæru félagar, eins og flest öllum er ljóst þá hafði íslenska framboðið sigur í kosningu til stjórnar í WACS ( World Association of Chefs Sociaty).
Forseti WACS til næstu 4 ára er Gissur Guðmundsson, varaforseti Hilmar B Jónsson og ritari Helgi Einarsson, og af þessu tilefni hélt KM hóf til heiðurs þeim og til að fagna góðum árangri. Var ákveðið að hafa það á BSÍ hjá Snæðinginum og vera svolítið þjóðlegur í veitingum.
Tókst hófið með ágætum og héldu allir mettir frá Mekka þjóðlegs matar sem BSÍ er í raun.
Fjölmargar myndir voru teknar af móttökunni, smellið hér til að skoða þær.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé