KM
Myndir frá móttöku í boði Klúbbs Matreiðslumeistara

Já kæru félagar, eins og flest öllum er ljóst þá hafði íslenska framboðið sigur í kosningu til stjórnar í WACS ( World Association of Chefs Sociaty).
Forseti WACS til næstu 4 ára er Gissur Guðmundsson, varaforseti Hilmar B Jónsson og ritari Helgi Einarsson, og af þessu tilefni hélt KM hóf til heiðurs þeim og til að fagna góðum árangri. Var ákveðið að hafa það á BSÍ hjá Snæðinginum og vera svolítið þjóðlegur í veitingum.
Tókst hófið með ágætum og héldu allir mettir frá Mekka þjóðlegs matar sem BSÍ er í raun.
Fjölmargar myndir voru teknar af móttökunni, smellið hér til að skoða þær.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





