KM
Myndir frá móttöku í boði Klúbbs Matreiðslumeistara
Já kæru félagar, eins og flest öllum er ljóst þá hafði íslenska framboðið sigur í kosningu til stjórnar í WACS ( World Association of Chefs Sociaty).
Forseti WACS til næstu 4 ára er Gissur Guðmundsson, varaforseti Hilmar B Jónsson og ritari Helgi Einarsson, og af þessu tilefni hélt KM hóf til heiðurs þeim og til að fagna góðum árangri. Var ákveðið að hafa það á BSÍ hjá Snæðinginum og vera svolítið þjóðlegur í veitingum.
Tókst hófið með ágætum og héldu allir mettir frá Mekka þjóðlegs matar sem BSÍ er í raun.
Fjölmargar myndir voru teknar af móttökunni, smellið hér til að skoða þær.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?