Bocuse d´Or
Myndir frá fyrsta keppnisdegi Bocuse d’Or Europe

Valeria Sidorova frá Rússlandi fagnar hér, en hún hlaut titilinn Besti aðstoðarmaðurinn fyrir að aðstoða rússneska kandídatinn Igor Sus.
Eins og kunnugt er þá komst Ísland áfram í undankeppninni Bocuse d’Or Europe sem haldin var dagana 7. og 8. maí í Stokkhólmi, þar sem Sigurður Helgason keppti fyrir Íslands hönd 8. maí og honum til aðstoðar var Sindri Geir Guðmundsson. Það var Tommy Myllymaki frá Svíþjóð sem hreppti fyrsta sætið, en hann starfar á veitingastaðnum Sjon, nánari umfjöllun um verðlaunasætin hér.

Besti fiskrétturinn kom frá keppandanum Nicolas Davouze frá Frakklandi en hann starfar á veitingastaðnum Château Saint-Martin.
Þau lönd sem kepptu 7. maí voru:
- Þýskaland
- Spánn
- Tyrkland
- Frakkland
- Ítalía
- Eistland
- Noregur
- Holland
- Búlgaría
Meðfylgjandi myndir eru frá fyrri keppnisdeginum 7. maí 2014:
- Tyrkland – Kjötréttur
- Tyrkland – Kjötréttur
- Tyrkland – Fiskréttur
- Spánn – Kjötréttur
- Spánn – Kjötréttur
- Spánn – Fiskréttur
- Noregur – Kjötréttur
- Noregur – Kjötréttur
- Noregur – Fiskréttur
- Þýskaland – Fiskréttur
- Þýskaland – Kjötréttur
- Þýskaland – Kjötréttur
- Ítalía – Fiskréttur
- Ítalía – Kjötréttur
- Ítalía – Kjötréttur
- Holland – Fiskréttur
- Holland – Kjötréttur
- Holland – Kjötréttur
- Frakkland – Kjötréttur
- Frakkland – Kjötréttur
- Frakkland – Fiskréttur
- Frakkland – Fiskréttur
- Eistland – Kjötréttur
- Eistland – Kjötréttur
- Eistland – Fiskréttur
- Búlgaría – Kjötréttur
- Búlgaría – Kjötréttur
- Búlgaría – Fiskréttur
- Danmörk – Fiskréttur
- Danmörk – Kjötréttur
- Danmörk – Kjötréttur
Myndir frá 8. maí verða birtar á næstu dögum.
Myndir: bocusedor-europe.com
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini




































