Bocuse d´Or
Myndir frá fyrsta keppnisdegi Bocuse d’Or Europe
Eins og kunnugt er þá komst Ísland áfram í undankeppninni Bocuse d’Or Europe sem haldin var dagana 7. og 8. maí í Stokkhólmi, þar sem Sigurður Helgason keppti fyrir Íslands hönd 8. maí og honum til aðstoðar var Sindri Geir Guðmundsson. Það var Tommy Myllymaki frá Svíþjóð sem hreppti fyrsta sætið, en hann starfar á veitingastaðnum Sjon, nánari umfjöllun um verðlaunasætin hér.
Þau lönd sem kepptu 7. maí voru:
- Þýskaland
- Spánn
- Tyrkland
- Frakkland
- Ítalía
- Eistland
- Noregur
- Holland
- Búlgaría
Meðfylgjandi myndir eru frá fyrri keppnisdeginum 7. maí 2014:
Myndir frá 8. maí verða birtar á næstu dögum.
Myndir: bocusedor-europe.com
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum