Bocuse d´Or
Myndir frá fyrsta keppnisdegi Bocuse d’Or Europe

Valeria Sidorova frá Rússlandi fagnar hér, en hún hlaut titilinn Besti aðstoðarmaðurinn fyrir að aðstoða rússneska kandídatinn Igor Sus.
Eins og kunnugt er þá komst Ísland áfram í undankeppninni Bocuse d’Or Europe sem haldin var dagana 7. og 8. maí í Stokkhólmi, þar sem Sigurður Helgason keppti fyrir Íslands hönd 8. maí og honum til aðstoðar var Sindri Geir Guðmundsson. Það var Tommy Myllymaki frá Svíþjóð sem hreppti fyrsta sætið, en hann starfar á veitingastaðnum Sjon, nánari umfjöllun um verðlaunasætin hér.

Besti fiskrétturinn kom frá keppandanum Nicolas Davouze frá Frakklandi en hann starfar á veitingastaðnum Château Saint-Martin.
Þau lönd sem kepptu 7. maí voru:
- Þýskaland
- Spánn
- Tyrkland
- Frakkland
- Ítalía
- Eistland
- Noregur
- Holland
- Búlgaría
Meðfylgjandi myndir eru frá fyrri keppnisdeginum 7. maí 2014:
- Tyrkland – Kjötréttur
- Tyrkland – Kjötréttur
- Tyrkland – Fiskréttur
- Spánn – Kjötréttur
- Spánn – Kjötréttur
- Spánn – Fiskréttur
- Noregur – Kjötréttur
- Noregur – Kjötréttur
- Noregur – Fiskréttur
- Þýskaland – Fiskréttur
- Þýskaland – Kjötréttur
- Þýskaland – Kjötréttur
- Ítalía – Fiskréttur
- Ítalía – Kjötréttur
- Ítalía – Kjötréttur
- Holland – Fiskréttur
- Holland – Kjötréttur
- Holland – Kjötréttur
- Frakkland – Kjötréttur
- Frakkland – Kjötréttur
- Frakkland – Fiskréttur
- Frakkland – Fiskréttur
- Eistland – Kjötréttur
- Eistland – Kjötréttur
- Eistland – Fiskréttur
- Búlgaría – Kjötréttur
- Búlgaría – Kjötréttur
- Búlgaría – Fiskréttur
- Danmörk – Fiskréttur
- Danmörk – Kjötréttur
- Danmörk – Kjötréttur
Myndir frá 8. maí verða birtar á næstu dögum.
Myndir: bocusedor-europe.com

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Íslandsmót barþjóna5 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“