Bocuse d´Or
Myndir frá fyrsta keppnisdegi Bocuse d’Or Europe

Valeria Sidorova frá Rússlandi fagnar hér, en hún hlaut titilinn Besti aðstoðarmaðurinn fyrir að aðstoða rússneska kandídatinn Igor Sus.
Eins og kunnugt er þá komst Ísland áfram í undankeppninni Bocuse d’Or Europe sem haldin var dagana 7. og 8. maí í Stokkhólmi, þar sem Sigurður Helgason keppti fyrir Íslands hönd 8. maí og honum til aðstoðar var Sindri Geir Guðmundsson. Það var Tommy Myllymaki frá Svíþjóð sem hreppti fyrsta sætið, en hann starfar á veitingastaðnum Sjon, nánari umfjöllun um verðlaunasætin hér.

Besti fiskrétturinn kom frá keppandanum Nicolas Davouze frá Frakklandi en hann starfar á veitingastaðnum Château Saint-Martin.
Þau lönd sem kepptu 7. maí voru:
- Þýskaland
- Spánn
- Tyrkland
- Frakkland
- Ítalía
- Eistland
- Noregur
- Holland
- Búlgaría
Meðfylgjandi myndir eru frá fyrri keppnisdeginum 7. maí 2014:
- Tyrkland – Kjötréttur
- Tyrkland – Kjötréttur
- Tyrkland – Fiskréttur
- Spánn – Kjötréttur
- Spánn – Kjötréttur
- Spánn – Fiskréttur
- Noregur – Kjötréttur
- Noregur – Kjötréttur
- Noregur – Fiskréttur
- Þýskaland – Fiskréttur
- Þýskaland – Kjötréttur
- Þýskaland – Kjötréttur
- Ítalía – Fiskréttur
- Ítalía – Kjötréttur
- Ítalía – Kjötréttur
- Holland – Fiskréttur
- Holland – Kjötréttur
- Holland – Kjötréttur
- Frakkland – Kjötréttur
- Frakkland – Kjötréttur
- Frakkland – Fiskréttur
- Frakkland – Fiskréttur
- Eistland – Kjötréttur
- Eistland – Kjötréttur
- Eistland – Fiskréttur
- Búlgaría – Kjötréttur
- Búlgaría – Kjötréttur
- Búlgaría – Fiskréttur
- Danmörk – Fiskréttur
- Danmörk – Kjötréttur
- Danmörk – Kjötréttur
Myndir frá 8. maí verða birtar á næstu dögum.
Myndir: bocusedor-europe.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?