Bocuse d´Or
Myndir frá fyrsta keppnisdegi Bocuse d’Or Europe
Eins og kunnugt er þá komst Ísland áfram í undankeppninni Bocuse d’Or Europe sem haldin var dagana 7. og 8. maí í Stokkhólmi, þar sem Sigurður Helgason keppti fyrir Íslands hönd 8. maí og honum til aðstoðar var Sindri Geir Guðmundsson. Það var Tommy Myllymaki frá Svíþjóð sem hreppti fyrsta sætið, en hann starfar á veitingastaðnum Sjon, nánari umfjöllun um verðlaunasætin hér.
Þau lönd sem kepptu 7. maí voru:
- Þýskaland
- Spánn
- Tyrkland
- Frakkland
- Ítalía
- Eistland
- Noregur
- Holland
- Búlgaría
Meðfylgjandi myndir eru frá fyrri keppnisdeginum 7. maí 2014:
Myndir frá 8. maí verða birtar á næstu dögum.
Myndir: bocusedor-europe.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025