Freisting
Myndir frá formlegri opnun veitingastaðar og bar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Við greindum frá fyrir stuttu um að nýr bar og matsölustaður opnaði á vegum Flugþjónustunnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Þar sem við hér hjá Freisting.is höfum mikinn áhuga á að birta myndir af formlegum opnunum á matsölu-, og veitingastöðum og erfitt er að taka myndir af staðnum nema með sérstöku leyfi til að komast inní fríhöfnina, þá leituðum við eftir myndum frá opnunni.
Félagar okkar hjá heildsölunni Jóhanni Ólafssyni (JÓ) urðu að ósk okkar um að senda myndir til okkar og þökkum þeim kærlega fyrir. Myndirnar hafa verið settar í myndasafnið hér á Freisting.is.
Aðspurðir um stærðargráðu verkefnisins og hlutverk Jóhann Ólafs. við uppsetningu staðarins?
Jóhann Ólafsson & Co komu að hönnun, innflutningi á tækjum og húsgögnum, einnig stálsmíði og uppsetningu ásamt frágangi.
Er þetta eitt stæsta einstaka verkefni sem unnið hefur verið í flugstöðinni á þessu sviði.
Einnig sáu Jóhann Ólafsson & Co um samskonar uppsetningar á sínum tíma á Cafe Internetional og Cafe Europa í suðurbyggingu flugstöðvarinnar.
Smellið hér til að skoða myndirnar af herlegheitunum.
Myndir: Jóhann Ólafsson | [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni3 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt5 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Keppni2 dagar síðan
Leó Snæfeld Pálsson sigraði Tipsý og Bulleit kokteilkeppnina með drykknum Pink Pop
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan