Freisting
Myndir frá formlegri opnun veitingastaðar og bar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Við greindum frá fyrir stuttu um að nýr bar og matsölustaður opnaði á vegum Flugþjónustunnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Þar sem við hér hjá Freisting.is höfum mikinn áhuga á að birta myndir af formlegum opnunum á matsölu-, og veitingastöðum og erfitt er að taka myndir af staðnum nema með sérstöku leyfi til að komast inní fríhöfnina, þá leituðum við eftir myndum frá opnunni.
Félagar okkar hjá heildsölunni Jóhanni Ólafssyni (JÓ) urðu að ósk okkar um að senda myndir til okkar og þökkum þeim kærlega fyrir. Myndirnar hafa verið settar í myndasafnið hér á Freisting.is.
Aðspurðir um stærðargráðu verkefnisins og hlutverk Jóhann Ólafs. við uppsetningu staðarins?
Jóhann Ólafsson & Co komu að hönnun, innflutningi á tækjum og húsgögnum, einnig stálsmíði og uppsetningu ásamt frágangi.
Er þetta eitt stæsta einstaka verkefni sem unnið hefur verið í flugstöðinni á þessu sviði.
Einnig sáu Jóhann Ólafsson & Co um samskonar uppsetningar á sínum tíma á Cafe Internetional og Cafe Europa í suðurbyggingu flugstöðvarinnar.
Smellið hér til að skoða myndirnar af herlegheitunum.
Myndir: Jóhann Ólafsson | [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics