Keppni
Myndir frá Eftirrétti ársins 2015
Í morgun hófst keppnin Eftirréttur ársins 2015 á bás Garra á sýningunni Stóreldhúsið í Laugardalshöll. Keppnin stendur yfir allan daginn og er þema keppninnar að þessu sinni “Aldingarður”.
Skylduhráefni eru Cacao Barry Zephyr 34% hvítt súkkulaði, ávaxtapúrrur úr “Orchard fruit” línu Capfruit og Ken Láctea rjómi. Keppendur er 40 stk og mæta vel undirbúnir. Verðlaunaafhending fer fram kl. 17:00.
Myndir: Garri heildverslun
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu











