Vertu memm

Keppni

Myndir frá Eftirrétti ársins 2015

Birting:

þann

Eftirréttur ársins 2015

Í morgun hófst keppnin Eftirréttur ársins 2015 á bás Garra á sýningunni Stóreldhúsið í Laugardalshöll. Keppnin stendur yfir allan daginn og er þema keppninnar að þessu sinni “Aldingarður”.

Skylduhráefni eru Cacao Barry Zephyr 34% hvítt súkkulaði, ávaxtapúrrur úr “Orchard fruit” línu Capfruit og Ken Láctea rjómi. Keppendur er 40 stk og mæta vel undirbúnir. Verðlaunaafhending fer fram kl. 17:00.

Eftirréttur ársins 2015

Dómararnir Sturla Birgisson, Karl Viggó Vigfússon (yfirdómari) og Ylfa Helgadóttir

Myndir: Garri heildverslun

 

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið