Keppni
Myndir frá Eftirrétti ársins 2015
Í morgun hófst keppnin Eftirréttur ársins 2015 á bás Garra á sýningunni Stóreldhúsið í Laugardalshöll. Keppnin stendur yfir allan daginn og er þema keppninnar að þessu sinni “Aldingarður”.
Skylduhráefni eru Cacao Barry Zephyr 34% hvítt súkkulaði, ávaxtapúrrur úr “Orchard fruit” línu Capfruit og Ken Láctea rjómi. Keppendur er 40 stk og mæta vel undirbúnir. Verðlaunaafhending fer fram kl. 17:00.
Myndir: Garri heildverslun

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri