Bragi Þór Hansson
Myndir af keppnisréttunum frá forkeppninni Matreiðslumaður ársins 2015
Eins og kunnugt er þá fór fram forkeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 á veitingastaðnum Kolabrautinni í gær. Tíu matreiðslumenn tóku þátt og þeir fjórir hlutskarpastir sem keppa til úrslita á sunnudaginn 1. mars í Hörpu eru:
- Atli Erlendsson – Grillið Hótel Saga
- Axel Clausen – Fiskmarkaðurinn
- Kristófer Hamilton Lord – Lava Bláa Lónið
- Steinn Óskar Sigurðsson – Vodafone
Meðfylgjandi myndir tók Bragi Þór Hansson fréttamaður veitingageirans:
Myndir: Bragi

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025