Bragi Þór Hansson
Myndir af keppnisréttunum frá forkeppninni Matreiðslumaður ársins 2015
Eins og kunnugt er þá fór fram forkeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 á veitingastaðnum Kolabrautinni í gær. Tíu matreiðslumenn tóku þátt og þeir fjórir hlutskarpastir sem keppa til úrslita á sunnudaginn 1. mars í Hörpu eru:
- Atli Erlendsson – Grillið Hótel Saga
- Axel Clausen – Fiskmarkaðurinn
- Kristófer Hamilton Lord – Lava Bláa Lónið
- Steinn Óskar Sigurðsson – Vodafone
Meðfylgjandi myndir tók Bragi Þór Hansson fréttamaður veitingageirans:
Myndir: Bragi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona