Bragi Þór Hansson
Myndir af keppnisréttunum frá forkeppninni Matreiðslumaður ársins 2015
Eins og kunnugt er þá fór fram forkeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 á veitingastaðnum Kolabrautinni í gær. Tíu matreiðslumenn tóku þátt og þeir fjórir hlutskarpastir sem keppa til úrslita á sunnudaginn 1. mars í Hörpu eru:
- Atli Erlendsson – Grillið Hótel Saga
- Axel Clausen – Fiskmarkaðurinn
- Kristófer Hamilton Lord – Lava Bláa Lónið
- Steinn Óskar Sigurðsson – Vodafone
Meðfylgjandi myndir tók Bragi Þór Hansson fréttamaður veitingageirans:
Myndir: Bragi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Frétt5 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði