Eldlinan
Myndir af kalda borði landsliðsins
Efri röð talið frá vinstri:
Eyþór Rúnarsson – Yfirmatreiðslumaður á Sigga Hall á Óðinsvéum
Sigurður Helgason – Yfirmatreiðslumaður á Skólabrú
Gunnar Karl Gíslason – Yfirmatreiðslumaður á B5
Einar Geirsson – Yfirmatreiðslumaður/veitingarmaður á café Karólínu
Ásgeir Sandholt – Kondidor Sandholt bakarí
Eggert Jónsson – Kondidor / yfirbakari café Adesso smáralind
Bjarni G. Kristinsson – Yfirmatreiðslumaður á Grillinu
Neðri röð talið frá vinstri:
Ragnar Ómarsson – Yfirmatreiðslumaður á Salt 1919 RadissonSAS hótel
Hrefna R. Jóhannsdóttir- Aðstoðar Yfirmatreiðslumaður á Sjávarkjallaranum
Sigurður Gíslason – Yfirmatreiðslumaður á Vox
Alfreð Alfreðsson – Matreiðslumeistari hjá Jóhann Ólafsson
Landsliðið sýndi kalda borðið sitt í Smáralindinni í dag laugardaginn 15 okt.. Þetta er liður í æfingu fyrir meistaramót sem haldin verður í Basel(Sviss) 21-23 nóvember næstkomandi.
Um sólhring tók undirbúningur borðsins og hófst undirbúningurinn við gerð borðsins kl 08°° föstudagsmorgun í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi, en landsliðsmenn unnu því samfellt í sólarhring eins og vanin er við keppnir erlendis.
Kíkið á myndirnar af kalda borðinu hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi