KM
Myndir af heita matnum hjá Íslenska Kokkalandsliðinu
Í miðri keyrslu í heita matnum
Fjölmargar myndir af heita matnum hjá Íslenska Kokkalandsliðinu hafa verið settar í myndasafnið, en eins og greint hefur frá þá fékk landsliðið gull fyrir heita matinn.
Núna stendur yfir undirbúningur fyrir kalda borðið sem verður stillt upp í fyrramálið (miðvikudaginn 22. október 2008) og verður unnið í alla nótt.
Ýmsar vangaveltur hafa borist til okkar um hvernig stigagjöfinni er háttað. Landsliðin keppa í svokölluðum Category (flokkar) A, B, C og R.
A, B, C er fyrir kalda matinn.
R er fyrir heita matinn
Gefið er Gull, silfur og Brons fyrir hvern flokk og síðan er gefin heildarstig yfir alla flokkana og þá kemur í ljós hvernig raðast í top sætin. Hægt er að lesa nánar til um flokkana og reglur með því að smella hér (Pdf-skjal)
Smellið hér til að skoða myndir frá heita matnum.
Ef vefslóðirnar beint í myndasafnið virka ekki, þá smellið á eftirfarandi vefslóð:
www.freisting.is/myndagalleri/public.asp?public_user=1
> Kokkalandslið > Erfurt 2008 | myndasöfnin
Eins er hægt að skoða yfirlit frétta og myndir frá Erfurt 2008 hér
Mynd: Guðjón Steinsson | Texti: Smári Valtýr Sæbjörnsson
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast