Markaðurinn
MS býður 10% afsláttur af rjóma í nóvember
Rjóminn er alltaf jafn góður og er hann á sérstöku tilboðsverði nú í byrjun nóvember. Það er upplagt að nota tækifærið og leyfa rjómanum að leika um matargerðina og baksturinn og gera vel við sig og sína.
Þú finnur rjómandi góðar uppskriftir á vefnum okkar gottimatinn.is og við hvetjum þig til að kíkja í heimsókn á síðuna, sækja innblástur og prófa mögulega eitthvað alveg nýtt.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






