Markaðurinn
Mogogo – hönnun sem tekið er eftir
Mogogo samanstendur af nokkrum mismunandi hönnunarlínum sem innihalda m.a. falleg borð, hillur og önnur smáatriði úr samsettum einingum. Heildarásýnd áherslna í hönnun á Mogogo má með sanni segja að sé glæsileg nútímaleg útlitshönnun sem tekið er eftir.
Grunnurinn í Mogogo hönnuninni býður upp á þannig möguleika að búa til margs konar útfærslur af hlaðborðum og barborðum t.a.m. Hægt er að þróa útfærsluna enn frekar með upphitunar- og eldunarstöðvum sem part af samsetningunni.
Mogogo samsetningarkerfið býður upp á alla möguleika fyrir mismunandi veitinga- og veislulausnir
Fáðu frekari upplýsingar hjá söluráðgjöfum Bako Verslunartækni í gegnum netfangið [email protected] eða S: 595-6200
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu












