Markaðurinn
Mogogo – hönnun sem tekið er eftir
Mogogo samanstendur af nokkrum mismunandi hönnunarlínum sem innihalda m.a. falleg borð, hillur og önnur smáatriði úr samsettum einingum. Heildarásýnd áherslna í hönnun á Mogogo má með sanni segja að sé glæsileg nútímaleg útlitshönnun sem tekið er eftir.
Grunnurinn í Mogogo hönnuninni býður upp á þannig möguleika að búa til margs konar útfærslur af hlaðborðum og barborðum t.a.m. Hægt er að þróa útfærsluna enn frekar með upphitunar- og eldunarstöðvum sem part af samsetningunni.
Mogogo samsetningarkerfið býður upp á alla möguleika fyrir mismunandi veitinga- og veislulausnir
Fáðu frekari upplýsingar hjá söluráðgjöfum Bako Verslunartækni í gegnum netfangið [email protected] eða S: 595-6200
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays












