Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Mmmm… girnilegir þessir nýju réttir á Café Paris

Birting:

þann

Café Paris

Túnfiskur:
Túnfisksteik með chili-kóriander pólentu, avókadósalati og graslauks majónesi.

Nú á dögunum bættust við nýir réttir á Café Paris matseðilinn og það verður nú að segjast að þeir eru girnilegir, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum:

Café Paris

Þorskur:
Þorskur með basil og kóríander pestó, bökuðum kirsuberjatómötum og hvítlauks spaghetti.

Café Paris

Rauðspretta:
Rauðspretta með byggotto, blómkáli, cantarellum, dill kartöflum og hvítvínssósu.

Café Paris

Andasalat: (var á seðli og er enn, bara svo hrikalega girnilegt að við verðum að leyfa ykkur að sjá réttinn)
Hæg eldað andalæri, geitaostur, brenndar fíkjur, ferskt salat, rauðrófa, cantalope, ristuð graskerfræ, sýrður rauðlaukur, romaine salat og appelsínufíkjugljái.

Café Paris

Lamb:
Lambahryggvöðvi, með graskersmauki, karamelluseraðu grænmeti, kryddjurta kartöflum og madeira soðsósu.

Café Paris

Humarhalar:
Hvítlauksristaðir humarhalar með villisvepparisotto og graslauk.

Café Paris

Hörpuskel:
Hörpuskel með blómkálsmauki, rúsínumauki, þurrkaðri parmaskinku og kavíar.

Café Paris

Grísasamloka
BBQ grísasamloka (hægeldaður grís) í foccacia brauði með agúrku, tómati, salati og chili majonesi, borin fram með frönskum kartöflum.

Café Paris

Cafe Paris salat:
Karamelluhúðaður geita ostur, parmaskinka, salatblanda, valhnetur, tómat, rauðlaukur, eplateningar og sinnepssósa.

Café Paris

Bleikja:
Bleikja, fennelsalat, brokkoly, dill kartöflur, kavíarvinaigrette, grænkál.

Café Paris

Belgísk Vaffla:
Belgísk vaffla með jarðaberjum, karmellusósu og þeyttum rjóma.
og fæst einnig með:
Belgísk vaffla með súkkulaði marquise, bananabitum og þeyttum rjóma.

 

Ég stefni svo að því eftir áramót að hafa sérstakan hádegisseðil, þar sem verða breytilegir góðir og ferskir fisk-, og kjötréttir.

, sagði Gylfi Ásbjörnsson, rekstrarstjóri og yfirmatreiðslumaður Cafe París í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hvort aðrar breytingar verða á næstunni.

 

Myndir: af facebook síðu Café Paris.

/Smári

twitter og instagram icon

 

Eru nýir réttir á þínum seðli? Sendu okkur línu.

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið