Smári Valtýr Sæbjörnsson
Mmmm… girnilegir þessir nýju réttir á Café Paris
Nú á dögunum bættust við nýir réttir á Café Paris matseðilinn og það verður nú að segjast að þeir eru girnilegir, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum:
Ég stefni svo að því eftir áramót að hafa sérstakan hádegisseðil, þar sem verða breytilegir góðir og ferskir fisk-, og kjötréttir.
, sagði Gylfi Ásbjörnsson, rekstrarstjóri og yfirmatreiðslumaður Cafe París í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hvort aðrar breytingar verða á næstunni.
Myndir: af facebook síðu Café Paris.
Eru nýir réttir á þínum seðli? Sendu okkur línu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin