Markaðurinn
Mjólkin er best fyrir – en oft góð lengur
MS vinnur að ýmsum umhverfismálum og er einn liður í því að draga úr matarsóun. Mjólkurfernur verða framvegis ekki eingöngu merktar „Best fyrir“ heldur bætt við merkingunni „Oft góð lengur“.
Það er til þess að minna neytendur á að mjólkin er best fyrir ákveðna dagsetningu en er oft góð lengur. Þá skiptir máli að nota nefið og meta hvort mjólkin sé í lagi.
Byrjað er að merkja fernur með þessum hætti á Akureyri og fljótlega á Selfossi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame