Frétt
Minnsti veitingastaður Íslands fær 2 Michelin stjörnu veitingastað í heimsókn
Kadeau frá Kaupmannahöfn kemur til Íslands og heldur Pop Up á ÓX restaurant 16. – 17. nóvember næstkomandi.
Kadeau skartar 2 Michelin stjörnum og er einn af mest spennandi veitingastöðum í Danmörku. Kadeau eru þekktir fyrir að rækta mesta allt sitt grænmeti og jurtir sjálfir á eyjunni Bornholm. Kadeau og ÓX hafa útbúið 15. rétta matseðil sem munu leika við bragðlauka gesta ÓX um helgina.
ÓX er 11 sæta veitingastaður sem er falinn (speakeasy) á bakvið Sumac Grill + Drinks á Laugavegi 28.
ÓX opnaði formlega í apríl á þessu ári og hefur heldur betur slegið í gegn hjá þeim gestum sem hafa sótt staðinn.
Fullbókað er á kvöldin en hægt er að skrá sig á biðlista hér.
Myndir: aðsendar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?







