Vertu memm

Frétt

Minnsti veitingastaður Íslands fær 2 Michelin stjörnu veitingastað í heimsókn

Birting:

þann

ÓX restaurant

ÓX restaurant

Kadeau frá Kaupmannahöfn kemur til Íslands og heldur Pop Up á ÓX restaurant 16. – 17. nóvember næstkomandi.

Kadeau skartar 2 Michelin stjörnum og er einn af mest spennandi veitingastöðum í Danmörku. Kadeau eru þekktir fyrir að rækta mesta allt sitt grænmeti og jurtir sjálfir á eyjunni Bornholm. Kadeau og ÓX hafa útbúið 15. rétta matseðil sem munu leika við bragðlauka gesta ÓX um helgina.

ÓX er 11 sæta veitingastaður sem er falinn (speakeasy) á bakvið Sumac Grill + Drinks á Laugavegi 28.

ÓX opnaði formlega í apríl á þessu ári og hefur heldur betur slegið í gegn hjá þeim gestum sem hafa sótt staðinn.

Fullbókað er á kvöldin en hægt er að skrá sig á biðlista hér.

Kadeau - Kaupmannahöfn

Myndir: aðsendar

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið