Frétt
Minnsti veitingastaður Íslands fær 2 Michelin stjörnu veitingastað í heimsókn
Kadeau frá Kaupmannahöfn kemur til Íslands og heldur Pop Up á ÓX restaurant 16. – 17. nóvember næstkomandi.
Kadeau skartar 2 Michelin stjörnum og er einn af mest spennandi veitingastöðum í Danmörku. Kadeau eru þekktir fyrir að rækta mesta allt sitt grænmeti og jurtir sjálfir á eyjunni Bornholm. Kadeau og ÓX hafa útbúið 15. rétta matseðil sem munu leika við bragðlauka gesta ÓX um helgina.
ÓX er 11 sæta veitingastaður sem er falinn (speakeasy) á bakvið Sumac Grill + Drinks á Laugavegi 28.
ÓX opnaði formlega í apríl á þessu ári og hefur heldur betur slegið í gegn hjá þeim gestum sem hafa sótt staðinn.
Fullbókað er á kvöldin en hægt er að skrá sig á biðlista hér.
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi