Frétt
Minna í budduna fyrir veitingamenn og þó?
Samkvæmt tölum frá Ferðamálastofu voru erlendir gestir um Leifsstöð í júní í ár ríflega 54 þúsund, sem eru 1500 færri gestir en í júnímánuði á síðastliðnu ári.
Fækkunin nemur þremur prósentum milli ára, en þetta kemur fram á vef Samtaka ferðaþjónustunnar.
Þó svo lækkun hafi verið á ferðamannastraumnum þá er samkvæmt heimildum Freisting.is að veitingamenn eru vonum glaðir með árangurinn það sem af er að sumrinu, því að aukning hefur verið á ferðamönnum sem sækja veitingastaði bæjarins, en fyrir hrun íslenska efnahagslífsins þá var mun minna um ferðamenn á veitingastöðunum.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu