Frétt
Minna í budduna fyrir veitingamenn og þó?
Samkvæmt tölum frá Ferðamálastofu voru erlendir gestir um Leifsstöð í júní í ár ríflega 54 þúsund, sem eru 1500 færri gestir en í júnímánuði á síðastliðnu ári.
Fækkunin nemur þremur prósentum milli ára, en þetta kemur fram á vef Samtaka ferðaþjónustunnar.
Þó svo lækkun hafi verið á ferðamannastraumnum þá er samkvæmt heimildum Freisting.is að veitingamenn eru vonum glaðir með árangurinn það sem af er að sumrinu, því að aukning hefur verið á ferðamönnum sem sækja veitingastaði bæjarins, en fyrir hrun íslenska efnahagslífsins þá var mun minna um ferðamenn á veitingastöðunum.
Mynd: úr safni
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)






