Viðtöl, örfréttir & frumraun
Miklar framkvæmdir í Fiskibúð Fjallabyggðar
Fiskbúð Fjallabyggðar sem áður hét Fiskbúð Siglufjarðar hefur staðið óbreytt um langt árabil þar til nú. Eigendur fiskbúðarinnar, þau Valgerður Þorsteinsdóttir og Hákon Sæmundsson matreiðslumaður eru í heilmiklum framkvæmdum og er búðin lokuð á meðan.
Hákon upplýsti að farið hefði verið í að skipta um alla skolplagnir og við það varð að brjóta upp öll gólf. Ákveðið var að nota tækifærið og setja upp betra rými fyrir viðskiptavini, setja upp nýja salernisaðstöðu og færa afgreiðsluborð, að því er fram kemur á trolli.is sem birtir fleiri myndir frá framkvæmdum hér.
Mynd: trolli.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana