Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Miklar framkvæmdir í Fiskibúð Fjallabyggðar

Birting:

þann

Fiskbúð Fjallabyggðar

Hákon Sæmundsson matreiðslumaður

Fiskbúð Fjallabyggðar sem áður hét Fiskbúð Siglufjarðar hefur staðið óbreytt um langt árabil þar til nú. Eigendur fiskbúðarinnar, þau Valgerður Þorsteinsdóttir og Hákon Sæmundsson matreiðslumaður eru í heilmiklum framkvæmdum og er búðin lokuð á meðan.

Hákon upplýsti að farið hefði verið í að skipta um alla skolplagnir og við það varð að brjóta upp öll gólf. Ákveðið var að nota tækifærið og setja upp betra rými fyrir viðskiptavini, setja upp nýja salernisaðstöðu og færa afgreiðsluborð, að því er fram kemur á trolli.is sem birtir fleiri myndir frá framkvæmdum hér.

Mynd: trolli.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið