Smári Valtýr Sæbjörnsson
Miklar framkvæmdir á Víkinni | Snorri Birgir: „Ég ætlaði nú bara að dúka eldhúsið“
Veitingastaðurinn Víkin sem staðsettur er í Sjóminjasafninu í Reykjavík hefur verið lokaður, en núna standa yfir miklar breytingar á staðnum. Víkin opnar aftur um mánaðarmótin maí og júní næstkomandi.
Snorri Birgir Snorrason rekstraraðili vildi ekki gefa of mikið upp hvernig breytingar verða á staðnum nema þegar nær dregur að opnun. Snorri er matreiðslumeistari að mennt en hann tók við rekstrinum árið 2012 og hefur boðið upp á notalegt kaffihús ásamt veislusal og veisluþjónustu.
„Opna á kvöldin. Höfum hingað til bara verið kaffihús og lunch og svo veislur á kvöldin.“
, sagði Snorri í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hvort breytingar yrði á opnunartíma. Staðurinn hefur hingað til boðið upp á fiskrétti í hádeginu ásamt súpu, heimalagað brauð, samlokur, kaffi og kökur. Það verður spennandi að sjá hvernig mat sem Snorri kemur til með að bjóða upp á kvöldin.
Myndir: facebook / Snorri Birgir Snorrason / Víkin Kaffihús
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala