Markaðurinn
„Mikilvægasta tækið“
Slippurinn hefur opnað í Vestmannaeyjum sjöunda árið í röð og þá veit maður að sumarið er handan við hornið. Gísli Matthías er einn af eigendum Slippsins og SKÁL á Hlemmi segist spenntur fyrir komandi tímabili og hann sé með frábæra kokka sér við hlið.
Staðirnir tveir hafa notið mikilla vinsælla og fékk Skál fyrr á þessu ári virta Michelin viðurkenningu. Báðir þessir staðir eiga það sameiginlegt að aðal eldunartækið í eldhúsinu er Rational SCC Gufusteikingarofn.
Gísli Matthías Auðunsson segir að ofninn sé eitt mikilvægasta tækið í eldhúsinu og það fari nánast allt aðalhráefni þar í gegn á hverjum tímapunkti ekki sakar það að ofninn er með einu fullkomnasta þrifaprógrammi sem völ er á sem tryggir hámarks endingu og lítið viðhald. Einnig hjálpar það að ofninn er allur á íslensku og mjög notendavænn.
Hér á myndinni má sjá aðstoðaryfirkokkanna 2019 á Slippnum Kristófer Hamilton Lord & Euan Moran gera sig klára fyrir komandi vertíð með Rational ofninn sér við hlið,
Við hjá Bako Ísberg hvetjum alla til þess að gera sér ferð til Vestmanneyja og leyfa sér að upplifa þennan frábæra veitingastað.

-
Keppni22 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Frétt4 dagar síðan
Ólöglegt litarefni fannst í paprikukryddi – Neytendur varaðir við