Vertu memm

Markaðurinn

„Mikilvægasta tækið“

Birting:

þann

Bakó Ísberg - Kristófer Hamilton Lord og Euan Moran

Kristófer Hamilton Lord og Euan Moran

Slippurinn hefur opnað í Vestmannaeyjum sjöunda árið í röð og þá veit maður að sumarið er handan við hornið.  Gísli Matthías er einn af eigendum Slippsins og SKÁL á Hlemmi segist spenntur fyrir komandi tímabili og hann sé með frábæra kokka sér við hlið.

Staðirnir tveir hafa notið mikilla vinsælla og fékk Skál fyrr á þessu ári virta Michelin viðurkenningu. Báðir þessir staðir eiga það sameiginlegt að aðal eldunartækið í eldhúsinu er Rational SCC Gufusteikingarofn.

Rational

Gísli Matthías Auðunsson segir að ofninn sé eitt mikilvægasta tækið í eldhúsinu og það fari nánast allt aðalhráefni þar í gegn á hverjum tímapunkti ekki sakar það að ofninn er með einu fullkomnasta þrifaprógrammi sem völ er á sem tryggir hámarks endingu og lítið viðhald. Einnig hjálpar það að ofninn er allur á íslensku og mjög notendavænn.

Gísli Matthías Auðunsson

Gísli Matthías Auðunsson.
Mynd: Gunnar Freyr / Icelandic Explorer

Hér á myndinni má sjá aðstoðaryfirkokkanna 2019 á Slippnum Kristófer Hamilton Lord & Euan Moran gera sig klára fyrir komandi vertíð með Rational ofninn sér við hlið,

Við hjá Bako Ísberg hvetjum alla til þess að gera sér ferð til Vestmanneyja og leyfa sér að upplifa þennan frábæra veitingastað.

Rational

Rational

www.slippurinn.com

www.facebook.com/SlippurinnEyjum

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið