Markaðurinn
„Mikilvægasta tækið“
Slippurinn hefur opnað í Vestmannaeyjum sjöunda árið í röð og þá veit maður að sumarið er handan við hornið. Gísli Matthías er einn af eigendum Slippsins og SKÁL á Hlemmi segist spenntur fyrir komandi tímabili og hann sé með frábæra kokka sér við hlið.
Staðirnir tveir hafa notið mikilla vinsælla og fékk Skál fyrr á þessu ári virta Michelin viðurkenningu. Báðir þessir staðir eiga það sameiginlegt að aðal eldunartækið í eldhúsinu er Rational SCC Gufusteikingarofn.
Gísli Matthías Auðunsson segir að ofninn sé eitt mikilvægasta tækið í eldhúsinu og það fari nánast allt aðalhráefni þar í gegn á hverjum tímapunkti ekki sakar það að ofninn er með einu fullkomnasta þrifaprógrammi sem völ er á sem tryggir hámarks endingu og lítið viðhald. Einnig hjálpar það að ofninn er allur á íslensku og mjög notendavænn.
Hér á myndinni má sjá aðstoðaryfirkokkanna 2019 á Slippnum Kristófer Hamilton Lord & Euan Moran gera sig klára fyrir komandi vertíð með Rational ofninn sér við hlið,
Við hjá Bako Ísberg hvetjum alla til þess að gera sér ferð til Vestmanneyja og leyfa sér að upplifa þennan frábæra veitingastað.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla