Markaðurinn
Mikil gleði á opnunarhátíð Garra
Mikil gleði var á Opnunarhátíð Garra á föstudaginn 16. mars í nýju umhverfisvænu húsnæði fyrirtækisins við Hádegismóa. Boðið var stórglæsilegt og afar vel sótt af viðskiptavinum Garra og tengdum aðilum í veitinga- og ferðaþjónustu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Þar var nýjum áfanga fagnað og formleg opnun á umhverfisvænu húsnæði Garra að Hádegismóum 1 við Rauðavatn. Um byltingarkennt húsnæði er að ræða á Íslandi hvað umhverfisþætti varðar og er húsið byggt og hannað til að valda lágmarks umhverfisáhrifum.
Starfsfólk Garra þakkar gestum sérstaklega fyrir komuna og óskar viðskiptavinum og samstarfsfólki góðs gengis á árinu.
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir1 dagur síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi