Markaðurinn
Mikil gleði á opnunarhátíð Garra
Mikil gleði var á Opnunarhátíð Garra á föstudaginn 16. mars í nýju umhverfisvænu húsnæði fyrirtækisins við Hádegismóa. Boðið var stórglæsilegt og afar vel sótt af viðskiptavinum Garra og tengdum aðilum í veitinga- og ferðaþjónustu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Þar var nýjum áfanga fagnað og formleg opnun á umhverfisvænu húsnæði Garra að Hádegismóum 1 við Rauðavatn. Um byltingarkennt húsnæði er að ræða á Íslandi hvað umhverfisþætti varðar og er húsið byggt og hannað til að valda lágmarks umhverfisáhrifum.
Starfsfólk Garra þakkar gestum sérstaklega fyrir komuna og óskar viðskiptavinum og samstarfsfólki góðs gengis á árinu.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa







































































































