Markaðurinn
Mikil gleði á opnunarhátíð Garra
Mikil gleði var á Opnunarhátíð Garra á föstudaginn 16. mars í nýju umhverfisvænu húsnæði fyrirtækisins við Hádegismóa. Boðið var stórglæsilegt og afar vel sótt af viðskiptavinum Garra og tengdum aðilum í veitinga- og ferðaþjónustu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Þar var nýjum áfanga fagnað og formleg opnun á umhverfisvænu húsnæði Garra að Hádegismóum 1 við Rauðavatn. Um byltingarkennt húsnæði er að ræða á Íslandi hvað umhverfisþætti varðar og er húsið byggt og hannað til að valda lágmarks umhverfisáhrifum.
Starfsfólk Garra þakkar gestum sérstaklega fyrir komuna og óskar viðskiptavinum og samstarfsfólki góðs gengis á árinu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann
-
Pistlar3 dagar síðan
Ferðaþjónustufólk kemur saman