Markaðurinn
Mikið úrval af humri
Humarsalan minnir á að humarvertíðin er hafin og við eigum nóg af humri. Erum búnir að bæta við okkur nýjum stærðum eins og t.d völdu stóru skelbroti og 10/15 humri. Einnig má minna á stóra hornafjarða humarinn, 12/20 millistærð og vinsæla skelfletta humarinn okkar.
Svo má að lokum nefna að Humarsalan hefur verið að efla sig mikið í ferskum og frosnum fiski, vinsælustu tegundirnar hafa verið þorshnakkar, þorskbitar, steinbítskinnar, skötuselkinnar og léttsaltaðir þorskhnakkar, sjá nánar hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars






