Markaðurinn
Mikið úrval af humri
Humarsalan minnir á að humarvertíðin er hafin og við eigum nóg af humri. Erum búnir að bæta við okkur nýjum stærðum eins og t.d völdu stóru skelbroti og 10/15 humri. Einnig má minna á stóra hornafjarða humarinn, 12/20 millistærð og vinsæla skelfletta humarinn okkar.
Svo má að lokum nefna að Humarsalan hefur verið að efla sig mikið í ferskum og frosnum fiski, vinsælustu tegundirnar hafa verið þorshnakkar, þorskbitar, steinbítskinnar, skötuselkinnar og léttsaltaðir þorskhnakkar, sjá nánar hér.
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






