Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Miðbar opnar á Selfossi – Myndir
Nú á dögunum opnaði nýr bar/skemmtistaður í Miðbæ Selfoss sem hefur fengið nafnið Miðbar og er í endurbyggðri „Friðriksgáfu“ sem staðsett er við Brúartorgið góða.
Í samkomuhúsinu, sem er á þremur hæðum, er tónleikastaðurinn Sviðið á neðstu hæð en á miðhæð/risi er bar/skemmtistaðurinn Miðbar.
Opið er til 03:00 um helgar og er 20+ aldurstakmark. Hægt verður að leigja salinn á efstu hæðinni fyrir veisluhöld og aðra viðburði. Framkvæmdastjóri Miðbars er Hlynur Friðfinnsson.
Með fylgja myndir frá opnunarpartýinu.
View this post on Instagram
Myndir frá opnunarpartýinu: facebook / Miðbær Selfoss

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum