Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Miðbar opnar á Selfossi – Myndir
Nú á dögunum opnaði nýr bar/skemmtistaður í Miðbæ Selfoss sem hefur fengið nafnið Miðbar og er í endurbyggðri „Friðriksgáfu“ sem staðsett er við Brúartorgið góða.
Í samkomuhúsinu, sem er á þremur hæðum, er tónleikastaðurinn Sviðið á neðstu hæð en á miðhæð/risi er bar/skemmtistaðurinn Miðbar.
Opið er til 03:00 um helgar og er 20+ aldurstakmark. Hægt verður að leigja salinn á efstu hæðinni fyrir veisluhöld og aðra viðburði. Framkvæmdastjóri Miðbars er Hlynur Friðfinnsson.
Með fylgja myndir frá opnunarpartýinu.
View this post on Instagram
Myndir frá opnunarpartýinu: facebook / Miðbær Selfoss
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
















