Starfsmannavelta
Michelin veitingastaðir í gjaldþrot
Félagið Kadeau Group í Danmörku hefur lýst yfir gjaldþroti, en á meðal veitingastaða sem félagið rekur eru Michelin veitingahúsin Kadeau í Kaupmannahöfn og á eyjunni Bornholm.
Auk Michelin-veitingastaðanna tveggja rekur félagið hótel í Bornholm og fjölda annarra veitingastaða á landinu. Öll dótturfélög og starfsemi eru í gjaldþrotabeiðninni.
Haft er eftir framkvæmdastjóra Kadeau Group, Magnus Klein Kofoed í tilkynningu:
„Við höfum þurft að lýsa yfir gjaldþroti, en þessi kórónuveira kom á versta tíma.“
Magnus Klein Kofoed útskýrir að veturinn er ekki besta árstíðin fyrir Kadeau veitingahúsin.
„Svo ég sé hreinskilinn, þá vitum við ekki neitt um framtíðina. Kannski getum við haldið áfram einhverri starfsemi hinum megin við kreppuna.“
Segir hann Magnus og bætir við:
„Stjórnarmeðlimir Kadeau Group byrjuðu á því að lækka í launum. En það var ekki nóg og hinir ýmsu aðstoðarpakkar stjórnvalda voru ekki nóg til að bjarga félaginu.“
Kadeau í Kaupmannahöfn er með tvær Michelin-stjörnur og veitingastaðurinn á Bornholm er með eina stjörnu.
Mynd: Kadeau.dk
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






