Starfsmannavelta
Michelin veitingastaðir í gjaldþrot
Félagið Kadeau Group í Danmörku hefur lýst yfir gjaldþroti, en á meðal veitingastaða sem félagið rekur eru Michelin veitingahúsin Kadeau í Kaupmannahöfn og á eyjunni Bornholm.
Auk Michelin-veitingastaðanna tveggja rekur félagið hótel í Bornholm og fjölda annarra veitingastaða á landinu. Öll dótturfélög og starfsemi eru í gjaldþrotabeiðninni.
Haft er eftir framkvæmdastjóra Kadeau Group, Magnus Klein Kofoed í tilkynningu:
„Við höfum þurft að lýsa yfir gjaldþroti, en þessi kórónuveira kom á versta tíma.“
Magnus Klein Kofoed útskýrir að veturinn er ekki besta árstíðin fyrir Kadeau veitingahúsin.
„Svo ég sé hreinskilinn, þá vitum við ekki neitt um framtíðina. Kannski getum við haldið áfram einhverri starfsemi hinum megin við kreppuna.“
Segir hann Magnus og bætir við:
„Stjórnarmeðlimir Kadeau Group byrjuðu á því að lækka í launum. En það var ekki nóg og hinir ýmsu aðstoðarpakkar stjórnvalda voru ekki nóg til að bjarga félaginu.“
Kadeau í Kaupmannahöfn er með tvær Michelin-stjörnur og veitingastaðurinn á Bornholm er með eina stjörnu.
Mynd: Kadeau.dk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti