Starfsmannavelta
Michelin veitingastaðir í gjaldþrot
Félagið Kadeau Group í Danmörku hefur lýst yfir gjaldþroti, en á meðal veitingastaða sem félagið rekur eru Michelin veitingahúsin Kadeau í Kaupmannahöfn og á eyjunni Bornholm.
Auk Michelin-veitingastaðanna tveggja rekur félagið hótel í Bornholm og fjölda annarra veitingastaða á landinu. Öll dótturfélög og starfsemi eru í gjaldþrotabeiðninni.
Haft er eftir framkvæmdastjóra Kadeau Group, Magnus Klein Kofoed í tilkynningu:
„Við höfum þurft að lýsa yfir gjaldþroti, en þessi kórónuveira kom á versta tíma.“
Magnus Klein Kofoed útskýrir að veturinn er ekki besta árstíðin fyrir Kadeau veitingahúsin.
„Svo ég sé hreinskilinn, þá vitum við ekki neitt um framtíðina. Kannski getum við haldið áfram einhverri starfsemi hinum megin við kreppuna.“
Segir hann Magnus og bætir við:
„Stjórnarmeðlimir Kadeau Group byrjuðu á því að lækka í launum. En það var ekki nóg og hinir ýmsu aðstoðarpakkar stjórnvalda voru ekki nóg til að bjarga félaginu.“
Kadeau í Kaupmannahöfn er með tvær Michelin-stjörnur og veitingastaðurinn á Bornholm er með eina stjörnu.
Mynd: Kadeau.dk
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






