Viðtöl, örfréttir & frumraun
Michelin pop-up viðburður í Garðabæ – Ágóði viðburðarins rennur til Grindavíkurbæjar

Agnar Sverrisson starfar sem yfirmatreiðslumaður á Moss Restaurant þar sem hann blandar asískum áhrifum við sígilda íslenska matargerð og umbreytir þannig árstíðarbundnum hráefnum í sælkeraupplifanir.
Veitingastaðurinn Moss tekur á móti gestum á pop-up viðburði um helgina, dagana 8. og 9. desember 2023.
Viðburðurinn verður þar sem veitingastaðurinn Sjáland í Garðabæ var áður til húsa.
Ágóði viðburðarins rennur til Grindavíkurbæjar sem mun annast úthlutun.
Veitingastaðnum Moss, líkt og öðrum starfsstöðvum Bláa Lónsins í Svartsengi, var lokað snemma í nóvember vegna jarðhræringa.
Nánari upplýsingar hér.
Borðapantanir hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað





