Viðtöl, örfréttir & frumraun
Michelin pop-up viðburður í Garðabæ – Ágóði viðburðarins rennur til Grindavíkurbæjar

Agnar Sverrisson starfar sem yfirmatreiðslumaður á Moss Restaurant þar sem hann blandar asískum áhrifum við sígilda íslenska matargerð og umbreytir þannig árstíðarbundnum hráefnum í sælkeraupplifanir.
Veitingastaðurinn Moss tekur á móti gestum á pop-up viðburði um helgina, dagana 8. og 9. desember 2023.
Viðburðurinn verður þar sem veitingastaðurinn Sjáland í Garðabæ var áður til húsa.
Ágóði viðburðarins rennur til Grindavíkurbæjar sem mun annast úthlutun.
Veitingastaðnum Moss, líkt og öðrum starfsstöðvum Bláa Lónsins í Svartsengi, var lokað snemma í nóvember vegna jarðhræringa.
Nánari upplýsingar hér.
Borðapantanir hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni1 dagur síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni2 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni4 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni3 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta grænkera Michelin stjarnan í Bretlandi