Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Michelin kokkurinn Chee Hwee Tong opnar nýjan veitingastað
Michelin kokkurinn Chee Hwee Tong, sem hafði umsjón með Michelin-stjörnu stöðum þar á meðal Hakkasan, Yauatcha og HKK undanfarin 18 ár, hefur snúið aftur í veitingageirann í London í fyrsta skipti síðan 2019 og mun opna kínverska veitingastaðinn Gouqi í St James’s í London í lok febrúar.
Hann mun bjóða upp á nútímalega kínverska matargerð með lifandi afurðum alls staðar að úr heiminum, eins og norskan kóngakrabba, Gillardeau ostrur eða skoskan humar.
Meðal rétta verður signature réttur Tong, Peking önd með Oscietra kavíar, að auki stökkur kjúklingur með foie gras og gufusoðnu royal dim sum fati sem hann er þekktastur fyrir.
Hægt er að skoða A la carte matseðilinn hér og eins kokteilseðilinn hér. Alla matseðla staðarins er hægt að skoða með því að smella hér.
Veitingastaðurinn býður upp á 78 manns í sæti og tvær borðstofur fyrir einkasamkvæmi.
Alan Tang, sem hefur unnið á Hakkasan, Four Seasons, Shangri-La the Shard hefur verið ráðinn sem veitingastjóri og Valentin Bunea verður Sommelier á Gouqi.
Heimasíða: www.gouqi-restaurants.co.uk
Mynd: gouqi-restaurants.co.uk
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni1 dagur síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka