Keppni
Michelin kokkur verður yfirdómari í matreiðslukeppninni „Bragð Frakklands“
Yfirdómari í matreiðslukeppninni „Bragð Frakklands“ kemur frá Frakklandi og heitir Marc de Passorio. Marc á tvo veitingastaði í Frakklandi og hlaut hann Michelin stjörnu árið 2009.
Annar staðurinn er í Aix-en-Provence og heitir hann La Violette, en hinn er í Chateaurenard og heitir l’Esprit Culinaire með Marc de Passorio, en einnig í dómnefndinni verða þeir Sturla Birgisson og Hákon Már Örvarsson.
Lokafrestur til að skrá sig í keppnina er miðvikudaginn 30 apríl næstkomandi.
Uppýsingar um Marc de Passorio er hægt að lesa með því að smella hér og hér.
Hér að neðan má meðal annars sjá ferilskrá hans:
CV Marc de Passorio
- 1968: Born in Cameroun.
- 1985: CAP/BEP cuisine at Lycée Hôtelier de Saint-Paul de la Réunion.
- 1991-1992 : Chef in the « Célèbre Restaurant de la publicité » in Toulouse (Haute Garonne).
- 1993-1994 : Chef in the hotel Punta Lara (Châteaux et Hôtels Particuliers) in l’île de Noirmoutier (Vendée).
- 1994-2001 : Manager of the Petit Pigeonnier in Chinon (Indre et Loire), and then Manager of Clocher Saint-Médard in Thouars (Deux-Sèvres).
- 2001-2004 : Chef at the Château de Marçay (Relais & Châteaux) in Chinon (Indre et Loire).
- 2004-2006 : Executive Chef at the restaurants Nostalgie and Marée in Moscow.
- 2006 : Inducted into the international order Disciples d’Auguste Escoffier.
- 2006-2007 : Consultant and executive Chef for a group of restaurants in Arcachon (Gironde) and Anglet (Pyrénées Atlantique).
- Since February 2008 : Owner-manager of the restaurant Marc de Passorio at l’Hostellerie du Vallon de Valrugues in Saint Rémy de Provence (Bouche du Rhône).
- 2008 : Received the title of Maître Restaurateur.
- 2009 : Receives a Michelin star
- 2013: Will received in May a Toque d’Or Gault and Millau
Mynd af heimasíðu: restaurant-marcdepassorio.fr
/Smári
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum