Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin kokkur á Kolabrautina – Pastaveisla eins og þær gerast flottastar
Eggert Kristjánsson og Rustichella d’abruzzo ætla í samstarfi við Leif og Kolabrautina að flauta til pastaveislu eins og þær gerast flottastar.
Það er hann William Zonfa sem rekur Magione Papale Gourmet á Ítaliu sem kemur til með að elda ekta Ítalskan mat aðeins þetta eina kvöld 25. september næstkomandi.
William Zonfa er mjög vel þekktur og hefur verið mjög áberandi síðustu ár í veitingargeiranum á Ítalíu. Hann fékk sína fyrstu Michelin stjörnu árið 2009 og hefur Magione Papale Gourmet síðan sópað til sín frábæri gagnrýni og meðal annars valin „Restaurant of the year 2015“ for BIBENDA.
Heimasíða: Magione Papale Gourmet
Facebook síða: Magione Papale Gourmet
Nánar um Rustichella pasta:
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir