Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin kokkur á Kolabrautina – Pastaveisla eins og þær gerast flottastar
Eggert Kristjánsson og Rustichella d’abruzzo ætla í samstarfi við Leif og Kolabrautina að flauta til pastaveislu eins og þær gerast flottastar.
Það er hann William Zonfa sem rekur Magione Papale Gourmet á Ítaliu sem kemur til með að elda ekta Ítalskan mat aðeins þetta eina kvöld 25. september næstkomandi.
William Zonfa er mjög vel þekktur og hefur verið mjög áberandi síðustu ár í veitingargeiranum á Ítalíu. Hann fékk sína fyrstu Michelin stjörnu árið 2009 og hefur Magione Papale Gourmet síðan sópað til sín frábæri gagnrýni og meðal annars valin „Restaurant of the year 2015“ for BIBENDA.
Heimasíða: Magione Papale Gourmet
Facebook síða: Magione Papale Gourmet
Nánar um Rustichella pasta:
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan