Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin kokkur á Kolabrautina – Pastaveisla eins og þær gerast flottastar
Eggert Kristjánsson og Rustichella d’abruzzo ætla í samstarfi við Leif og Kolabrautina að flauta til pastaveislu eins og þær gerast flottastar.
Það er hann William Zonfa sem rekur Magione Papale Gourmet á Ítaliu sem kemur til með að elda ekta Ítalskan mat aðeins þetta eina kvöld 25. september næstkomandi.
William Zonfa er mjög vel þekktur og hefur verið mjög áberandi síðustu ár í veitingargeiranum á Ítalíu. Hann fékk sína fyrstu Michelin stjörnu árið 2009 og hefur Magione Papale Gourmet síðan sópað til sín frábæri gagnrýni og meðal annars valin „Restaurant of the year 2015“ for BIBENDA.
Heimasíða: Magione Papale Gourmet
Facebook síða: Magione Papale Gourmet
Nánar um Rustichella pasta:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn






