Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin kokkur á Kolabrautina – Pastaveisla eins og þær gerast flottastar
Eggert Kristjánsson og Rustichella d’abruzzo ætla í samstarfi við Leif og Kolabrautina að flauta til pastaveislu eins og þær gerast flottastar.
Það er hann William Zonfa sem rekur Magione Papale Gourmet á Ítaliu sem kemur til með að elda ekta Ítalskan mat aðeins þetta eina kvöld 25. september næstkomandi.
William Zonfa er mjög vel þekktur og hefur verið mjög áberandi síðustu ár í veitingargeiranum á Ítalíu. Hann fékk sína fyrstu Michelin stjörnu árið 2009 og hefur Magione Papale Gourmet síðan sópað til sín frábæri gagnrýni og meðal annars valin „Restaurant of the year 2015“ for BIBENDA.
Heimasíða: Magione Papale Gourmet
Facebook síða: Magione Papale Gourmet
Nánar um Rustichella pasta:
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður